Skjalaflokkar H - Gögn Halls Jónassonar

Auðkenni

Tilvísunarkóði

IS HSk N00316-H

Titill

Gögn Halls Jónassonar

Dagsetning(ar)

  • 1929-1946 (Creation)

Þrep lýsingar

Skjalaflokkar

Umfang og efnisform

12 arkir, mörg laus blöð í ýmsu broti.

Samhengi

Nafn skjalamyndara

(20.07.1918-20.02.2011)

Lífshlaup og æviatriði

Foreldrar hans voru Jónas Jón Gunnarsson bóndi í Hátúni og k.h. Steinunn Sigurjónsdóttir. ,,Þriggja ára að aldri fluttist Hallur með foreldrum sínum að Hátúni í Seyluhreppi, þar sem hann ólst upp og var ávallt kenndur við Hátún. Þegar Hallur var á áttunda ári vann hann sem „kúskur“ í vegavinnu. 26. október 1944 kvæntist Hallur Aðalbjörgu Önnu Jónsdóttur (Öbbu), fædd 8. ágúst 1926 í Dæli, Fljótum, Skagafirði. Þau eignuðust 4 börn. Árið 1944 fluttust Hallur og Abba til Akureyrar, þar sem hann stundaði vörubílaakstur frá Bifreiðastöð Akureyrar (BSA) eða þar til þau fluttust til Skagafjarðar. Þá byggði hann Lindarbrekku við Varmahlíð, þar sem þau bjuggu alla tíð, utan nokkur ár sem þau bjuggu í Reykjavík. Hallur var mjólkurbílstjóri í allmörg ár. Þá sá hann um vöruflutninga milli Sauðárkróks og Reykjavíkur fyrir Kaupfélag Skagfirðinga. Á þeim árum sem hann bjó í Reykjavík vann hann við vörubílaakstur hjá byggingavöruversluninni BYKO. Hallur tók virkan þátt í kórastarfi, var um margra ára skeið í karlakórnum Heimi og í stjórn þess félagsskapar og gegndi ýmsum trúnaðarstörfum, ásamt því að vera í kirkjukór Víðimýrarsóknar. Þá var hann einn af stofnendum Skagfirsku Söngsveitarinnar á þeim árum sem hann bjó í Reykjavík."

Varðveislusaga

Um aðföng eða flutning á safn

Innihald og uppbygging

Umfang og innihald

Skjöl sem tilheyra Halli Jónassyni frá Hátúni. Steinunn móðir Halls hélt gögnunum til haga. Í skjölunum er að finna einkunnablöð, bréf, reikninga og nótur, ásamt einni innbundinni vasabók.

Grisjun, eyðing og áætlun

Viðbætur

Skipulag röðunar

Skilyrði um aðgengi og not

Skilyrði er ráða aðgengi

Skilyrði er ráða endurgerð

Tungumál efnis

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Tengd gögn

Staðsetning frumrita

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Related descriptions

Athugasemdir

Annað auðkenni

Aðgangsleiðir

Efnisorð

Staðir

Nöfn

Genre access points

Um lýsinguna

Lýsinganúmer

ES

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Fullskráning

Dates of creation revision deletion

21.02.2021. Frumskráning í Atom, ES.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Aðföng

Related subjects

Tengdir einstaklingar og stofnanir

Related genres

Tengdir staðir