Safn N00419 - Halldór Benediktsson: Skjalasafn

Auðkenni

Tilvísunarkóði

IS HSk N00419

Titill

Halldór Benediktsson: Skjalasafn

Dagsetning(ar)

  • 1933-1978 (Creation)

Þrep lýsingar

Safn

Umfang og efnisform

Pappírsskjöl.

Samhengi

Nafn skjalamyndara

(28. nóv. 1908 - 29. okt. 1990)

Lífshlaup og æviatriði

Halldór var fæddur á Fjalli í Sæmundarhlíð í Skagafirði árið 1908. Foreldrar hans voru hjónin Sigurlaug Sigurðardóttir og Benedikt Sigurðsson. Halldór var við nám í Íþróttaskólanum í Haukadal í nokkra mánuði. Lengi bóndi og oddviti á Fjalli, síðast búsettur að Mánaþúfu í Varmahlíð. Kvæntist Þóru Þorkelsdóttur frá Miðsitju, þau ólu upp tvö fósturbörn.

Nafn skjalamyndara

Lífshlaup og æviatriði

Nafn skjalamyndara

Lífshlaup og æviatriði

Nafn skjalamyndara

Lífshlaup og æviatriði

Varðveislusaga

Safnið var í geymslum HSk. Ekki er vitað um afhendingu eða afhendingartíma.
Flest gögnin tilheyra Varmahlíðarfélaginu, skólahaldi í Seyluhreppi og lestrarfélagi (bókasafni) Seyluhrepps.
Halldór kom að allri þessari starfsemi og því má ætla að gögnin hafi öll komið úr hans fórum.

Um aðföng eða flutning á safn

Innihald og uppbygging

Umfang og innihald

Gögn varðandi Varmahlíðarfélagið, Lestrarfélag Seyluhrepps og Barnaskóla Seyluhrepps. Einnig fáein einkaskjöl úr fórum Halldórs.

Grisjun, eyðing og áætlun

Viðbætur

Skipulag röðunar

Skilyrði um aðgengi og not

Skilyrði er ráða aðgengi

Skilyrði er ráða endurgerð

Tungumál efnis

  • íslenska

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Tengd gögn

Staðsetning frumrita

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Related descriptions

Athugasemdir

Annað auðkenni

Aðgangsleiðir

Staðir

Nöfn

Genre access points

Um lýsinguna

Lýsinganúmer

KSE

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Dates of creation revision deletion

Frumskráning í Atóm 25.08.2022 KSE.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Aðföng

Related subjects

Tengdir einstaklingar og stofnanir

Related genres

Tengdir staðir