File B - Teikningar af húsum og verkfærum

Identity area

Reference code

IS HSk N00466-A-C-B

Title

Teikningar af húsum og verkfærum

Date(s)

  • 1904-1906 (Creation)

Level of description

File

Extent and medium

Nokkrar teikningar á pappír, upprúllaðar.

Context area

Name of creator

(18. okt. 1885 - 28. maí 1943)

Biographical history

Sonur Christian Hansen beykis og b. á Sauðá og k.h. Bjargar Jóhannesdóttur Hansen. Kristján lauk prófi frá Hólaskóla vorið 1907. Árið 1909 kvæntist hann Þóreyju Sigmundsdóttur og þau settust að á Sleðbrjót í Jökulsárhlíð árið 1910 en fluttust aftur til Sauðárkróks ári síðar og bjuggu þar til æviloka. Kristján tók við verkstjórastarfi hjá Vegagerð ríkisins um 1920 og sinnti því starfi til æviloka. Þá var hann allmörg haust verkstjóri við Sláturhús K.S. og kjötmatsmaður og sat um allmörg ár í stjórn félagsins. Hann var brunaliðastjóri og prófdómari við bifreiðapróf. Hann sat í skattanefnd Sauðárkróks um langt skeið, einnig lengi í forystuliði Framsóknarflokksins í Skagafirði og átti allmörg síðustu ár sæti í stjórn Framsóknarfélags Skagfirðinga. Kristján var listrænn og fékkst m.a. við að mála leiktjöld fyrir Leikfélag Sauðárkróks. Eins fóst hann við útskurð, skrautritun og við að teikna mannamyndir. Kristján var einn af stofnendum Bændakórs Skagfirðinga og söng einnig með Karlakór Sauðárkróks. Kristján og Þórey áttu eina kjördóttur, en hún var systurdóttir Kristjáns. Fyrir hjónaband eignaðist Kristján son með Guðrúnu Friðriksdóttur frá Hofi í Flateyjardal.

Archival history

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Allied materials area

Existence and location of originals

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Notes area

Alternative identifier(s)

Access points

Subject access points

Place access points

Name access points

Genre access points

Description control area

Description identifier

Institution identifier

Rules and/or conventions used

Status

Level of detail

Dates of creation revision deletion

Language(s)

Script(s)

Sources

Archivist's note

HÓLF 6

Accession area

Related subjects

Related people and organizations

Related genres

Related places

Physical object

  • Shelf: HÓLF 6 - Korta- og teikningasafn