Málaflokkur B - Teikningar af húsum og verkfærum

Auðkenni

Tilvísunarkóði

IS HSk N00466-A-C-B

Titill

Teikningar af húsum og verkfærum

Dagsetning(ar)

  • 1904-1906 (Creation)

Þrep lýsingar

Málaflokkur

Umfang og efnisform

Teikningar á pappír, upprúllaðar.

Samhengi

Nafn skjalamyndara

(18. okt. 1885 - 28. maí 1943)

Lífshlaup og æviatriði

Sonur Christian Hansen beykis og b. á Sauðá og k.h. Bjargar Jóhannesdóttur Hansen. Kristján lauk prófi frá Hólaskóla vorið 1907. Árið 1909 kvæntist hann Þóreyju Sigmundsdóttur og þau settust að á Sleðbrjót í Jökulsárhlíð árið 1910 en fluttust aftur til Sauðárkróks ári síðar og bjuggu þar til æviloka. Kristján tók við verkstjórastarfi hjá Vegagerð ríkisins um 1920 og sinnti því starfi til æviloka. Þá var hann allmörg haust verkstjóri við Sláturhús K.S. og kjötmatsmaður og sat um allmörg ár í stjórn félagsins. Hann var brunaliðastjóri og prófdómari við bifreiðapróf. Hann sat í skattanefnd Sauðárkróks um langt skeið, einnig lengi í forystuliði Framsóknarflokksins í Skagafirði og átti allmörg síðustu ár sæti í stjórn Framsóknarfélags Skagfirðinga. Kristján var listrænn og fékkst m.a. við að mála leiktjöld fyrir Leikfélag Sauðárkróks. Eins fóst hann við útskurð, skrautritun og við að teikna mannamyndir. Kristján var einn af stofnendum Bændakórs Skagfirðinga og söng einnig með Karlakór Sauðárkróks. Kristján og Þórey áttu eina kjördóttur, en hún var systurdóttir Kristjáns. Fyrir hjónaband eignaðist Kristján son með Guðrúnu Friðriksdóttur frá Hofi í Flateyjardal.

Varðveislusaga

Um aðföng eða flutning á safn

Innihald og uppbygging

Umfang og innihald

Grisjun, eyðing og áætlun

Viðbætur

Skipulag röðunar

Skilyrði um aðgengi og not

Skilyrði er ráða aðgengi

Skilyrði er ráða endurgerð

Tungumál efnis

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Tengd gögn

Staðsetning frumrita

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Related descriptions

Athugasemdir

Annað auðkenni

Aðgangsleiðir

Efnisorð

Staðir

Nöfn

Genre access points

Um lýsinguna

Lýsinganúmer

Kennimark stofnunar

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Skráningarstaða

Dates of creation revision deletion

Tungumál

Leturgerð(ir)

Heimildir

Athugasemd skjalavarðar

HÓLF 6

Aðföng

Related subjects

Tengdir einstaklingar og stofnanir

Related genres

Tengdir staðir

Geymsla

  • Shelf: HÓLF 6 - Korta- og teikningasafn