Skjalaflokkar A - Byggingarnefnd Félags eldri borgara á Sauðárkróki

Auðkenni

Tilvísunarkóði

IS HSk N00489-A

Titill

Byggingarnefnd Félags eldri borgara á Sauðárkróki

Dagsetning(ar)

  • 1992-2002 (Creation)

Þrep lýsingar

Skjalaflokkar

Umfang og efnisform

Pappírsgögn
1 askja 0,035 hm

Samhengi

Nafn skjalamyndara

(31.05.1929-22.09.2017)

Varðveislusaga

Um aðföng eða flutning á safn

Innihald og uppbygging

Umfang og innihald

Gögn úr safni Árna Blöndals og Maríu Gísladóttur konu hans. Í þessu safni eru skjöl, teikningar, fundargerðir, ársreikningar, lög félagsins, formleg erindi vegna byggingarnefndar Félags eldri borgara á Sauðárkróki og varða byggingu sem félagið stóð fyrir að yrði reist að Sauðármýri 3, Sauðárkróki. Í skjölunum eru fundagerðir og samskipti við sveitarfélagið Skagafjörð um forsendur og annað er tengjast byggingarframkvæmdirnar. Árni var kosinn í byggingarnefnd félagsins árið 1998 og er þetta skjöl sem voru í hans varðveislu. Skjölin voru að mestu leyti í plastvösum og -möppu sem var fjarlægt, hefti voru einnig hreinsuð úr.

Grisjun, eyðing og áætlun

Viðbætur

Skipulag röðunar

Skilyrði um aðgengi og not

Skilyrði er ráða aðgengi

Skilyrði er ráða endurgerð

Tungumál efnis

  • íslenska

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Vel varðveitt skjöl. Úr safninu var grisjað ljósrit af fundargerðum úr fundagerðabókinni, ljósrit af auglýsingarbæklingum, plastvasar sem í voru skjöl og afrit af ljósmyndum sem teknar voru á stjórnarfundum félagsins.

Leiðarvísir

Tengd gögn

Staðsetning frumrita

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Related descriptions

Athugasemdir

Athugasemd

Afhending 2015:36.

Annað auðkenni

Aðgangsleiðir

Efnisorð

Staðir

Nöfn

Genre access points

Um lýsinguna

Lýsinganúmer

Kennimark stofnunar

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Skráningarstaða

Dates of creation revision deletion

Tungumál

Leturgerð(ir)

Heimildir

Aðföng

Related subjects

Tengdir einstaklingar og stofnanir

Related genres

Tengdir staðir