Jón Guðnason (1888-1959)

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Jón Guðnason (1888-1959)

Hliðstæð nafnaform

  • Jón Guðnason

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

11.12.1888-24.05.1959

Saga

Jón Guðnason, f. 11.12.1888 á Þrastarstöðum á Höfðaströnd, d. 24.05.1959 í flugslysi á leið til Reykjavíkur. Foreldrar: Guðni Hallgrímur Jónsson bóndi á Heiði og seinni kona hans, Stefanía Guðrún Sigmundsdóttir.
Jón ólst upp með foreldrum sínum, fyrst á Þrastarstöðum en fluttist með þeim að Heiði ellefu ára gamall og átti þar heima ellefu ára gamall. Hann hóf búskap á Heiði 1914 og foreldrar hans dvöldu hjá honum 10-20 ár eftir að faðir hans missti aleiguna er hann hafði gengið í ábyrgð fyrir mann og eigur hans voru boðnar upp 1912.
Jón gegndi fjölda trúnaðarstarfa í sveitinni. Hann var um 40 ár í hreppsnefnd, í stjórn Kaupfélags Austur-Skagfirðinga á Hofsósi í rúm 30 ár, í sóknarnefnd, stjórn búnaðarfélagsins, skólanefnd og fleira.
Þegar Jón var um sjötugt og kona hans 69 ára var fengin sjúkraflugvél til að flytja hana suður. Vélin rakst á fjall á Snæfellsnesfjallgarði á leið suður og þau hjón fórust bæði, sem og flugmaðurinn.
Maki: Björg Sveinsdóttir (06.02.1890-24.05.1959). Þau hjón eignuðust sjö börn en fyrir átt Jón soninn Martein með Vigdísi Marsibil Pétursdóttur sem þá var vinnukona á Heiði.

Staðir

Þrastarstaðir á Höfðaströnd
Heiði í Sléttuhlíð

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Heiðdal Jónsson (1916-1981) (28.03.1916-14.11.1981)

Identifier of related entity

S03425

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Heiðdal Jónsson (1916-1981)

is the child of

Jón Guðnason (1888-1959)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björg Sveinsdóttir (1890-1959) (06.02.1890-24.05.1959)

Identifier of related entity

S03191

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Björg Sveinsdóttir (1890-1959)

is the spouse of

Jón Guðnason (1888-1959)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

S03234

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Skráningardagsetning

Frumskráning í Atóm 27.05.2021 KSE.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Skagfirskar æviskrár 1910-1950 I, bls. 166-169.

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects