Jón Þorbergur Jónsson (1883-1922)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Jón Þorbergur Jónsson (1883-1922)

Parallel form(s) of name

  • Jón Þorbergur Jónsson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

  • Jón Þ. Jónsson

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

06.07.1883-14.05.1922

History

Fæddur á Siglunesi við Siglufjörð, drukknaði með þilskipinu Maríönnu í maí 1922. Foreldrar: Jón Jónsson bóndi á Siglunesi og kona hans Þuríður Sumarliðadóttir. Jón ólst upp hjá móður sinni, en faðir hans drukknaði er hann var á fyrsta ári. Fóru þau mæðginin frá Siglunesi 1884, fyrst að Leyningi á Siglufirði og voru þar eitt ár. Árið 1885 fór hann til hjónanna Márusar Márussonar og Bjargar Lilju Guðmundsdóttur að Dæli í Fljótum og var þar til 1898. Hann fermdist frá þeim 1899 og fór það ár með Márusi að Fyrirbarði. Þar vann hann að búi þeirra til 1901 og fór síðan með þeim að Karlsstöðum og var þar til Márus andaðist árið 1905. Árið 1905 kvæntist Jón og reistu þau hjónin bú á Karlsstöðum. Fluttust síðar á 1905-1090, á Minni-Þverá 1910-1912, á Minna-Grindli 1912-1921, á Skeiði í Fljótum 1921- til dánardags. Í uppvextinum vann Jón öll sveitarstörf og var einnig við sjóróðra með Márusi og fleirum og fór síðar á þilskip. Maki: Þórunn Sigríður Jóhannesdóttir (1888-1982) frá Hring í Stíflu. Þau eignuðust alls átta börn. Hið elsta dó á fyrsta ári og tvö í apríl 1921 úr barnaveiki.

Places

Siglunes
Leyningur á Siglufirði
Dæli í Fljótum
Fyrirbarð
Karlsstaðir
Minni-Þverá
Minni-Grindill
Skeið í Fljótum

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Þórunn Jóhannesdóttir (1888-1982) (14. jan. 1888 - 10. mars 1982)

Identifier of related entity

S02277

Category of relationship

family

Type of relationship

Þórunn Jóhannesdóttir (1888-1982)

is the spouse of

Jón Þorbergur Jónsson (1883-1922)

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S03045

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

Frumskráning í Atóm 15.10.2020 KSE.
Lagfært 07.12.2020. R.H.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Skagfirskar æviskrár 1910-1950 IV, bls. 172-175.

Maintenance notes