Jón Jónsson (1850-1915)

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Jón Jónsson (1850-1915)

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

25.09.1850-30.05.1915

Saga

Foreldrar: Jón Sigurðsson síðast b. í Málmey og Guðrún Sigurðardóttir. Jón missti móður sína árið 1853 og mun eftir það hafa alist upp á hrakningum. Var svo lengi vinnumaður hjá Jósef bónda á Hjallalandi í Vatnsdal. Reisti bú að Hólabaki í Þingi 1882. Flutti til Skagafjarðar 1884. Bóndi á Kimbastöðum 1884-1886, Húsabakka 1886-1888, Heiði í Gönguskörðum 1888-1909 og Kimbastöðum aftur 1909-1915. Jón var um árabil einn af tíundarhæstu bændum í hinum forna Sauðárhreppi. Jón var einnig smáskammtalæknir. Kvæntist Jósefínu Ólafsdóttur, þau eignuðust átta börn. Jón eignaðist son utan hjónabands með Björg Stefánsdóttur á Steini á Reykjaströnd.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Svanlaug Heiðberg Jónsdóttir (1896-1936) (7. mars 1896 - 4. okt. 1936)

Identifier of related entity

S01062

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Svanlaug Heiðberg Jónsdóttir (1896-1936)

is the child of

Jón Jónsson (1850-1915)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ólafur Jónsson (1886-1971) (23. apríl 1886 - 8. nóv. 1971)

Identifier of related entity

S01063

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Ólafur Jónsson (1886-1971)

is the child of

Jón Jónsson (1850-1915)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Heiðberg Jónsson (1889-1973) (25. okt. 1889 - 12. júlí 1973)

Identifier of related entity

S01064

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Jón Heiðberg Jónsson (1889-1973)

is the child of

Jón Jónsson (1850-1915)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Heiðberg (1888-1969) (21. okt. 1888 - 8. apríl 1969)

Identifier of related entity

S01065

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Guðrún Heiðberg (1888-1969)

is the child of

Jón Jónsson (1850-1915)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jósefína Guðrún Heiðberg Ólafsdóttir (1848-1928) (9. ágúst 1852 - 7. nóv. 1928)

Identifier of related entity

S01061

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Jósefína Guðrún Heiðberg Ólafsdóttir (1848-1928)

is the spouse of

Jón Jónsson (1850-1915)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

S01060

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Skráningardagsetning

09.06.2016 frumskráning í AtoM SFA
Lagfært 24.07.2020. R.H.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Skagfirskar æviskrár 1890-1910 II, bls. 167.

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir