Ólafur Jónsson (1886-1971)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Ólafur Jónsson (1886-1971)

Parallel form(s) of name

    Standardized form(s) of name according to other rules

      Other form(s) of name

        Identifiers for corporate bodies

        Description area

        Dates of existence

        23. apríl 1886 - 8. nóv. 1971

        History

        Foreldrar: Jón Jónsson og Jósefína Guðrún Heiðberg Ólafsdóttir, lengst af búandi á Heiði í Gönguskörðum. Ólafur ólst upp hjá foreldrum sínum á Heiði, 18 ára gamall sigldi hann til Vesturheims þar sem hann starfaði við skógarhögg, timburflutninga og margvísleg störf sem tengdust járnbrautarlagningu í grennd við Winnipegvatn. Árið 1911, þá 25 ára gamall, sneri hann aftur til Íslands og bjó og vann fyrst um sinn hjá foreldrum sínum sem þá bjuggu á Kimbastöðum. Árið 1916 tók hann alfarið við búi á Kimbastöðum og bjó þar til 1934 en fluttist þá að Veðramóti þar sem hann bjó til 1943 er hann flutti til Reykjavíkur. Í Reykjavík starfaði hann aðallega við verslunarrekstur. Kvæntist Matthildi Ófeigsdóttur frá Ytri-Svartárdal, alin upp á Sauðárkróki, þau eignuðust þrjú börn saman en Matthildur lést eftir aðeins sex ár í hjónabandi. Seinni sambýliskona Ólafs var Engilráð Júlíusdóttir, þau eignuðust eina dóttur.

        Places

        Legal status

        Functions, occupations and activities

        Mandates/sources of authority

        Internal structures/genealogy

        General context

        Relationships area

        Related entity

        Svanlaug Heiðberg Jónsdóttir (1896-1936) (7. mars 1896 - 4. okt. 1936)

        Identifier of related entity

        S01062

        Category of relationship

        family

        Type of relationship

        Svanlaug Heiðberg Jónsdóttir (1896-1936) is the sibling of Ólafur Jónsson (1886-1971)

        Dates of relationship

        Description of relationship

        Related entity

        Guðrún Heiðberg (1888-1969) (21. okt. 1888 - 8. apríl 1969)

        Identifier of related entity

        S01065

        Category of relationship

        family

        Type of relationship

        Guðrún Heiðberg (1888-1969) is the sibling of Ólafur Jónsson (1886-1971)

        Dates of relationship

        Description of relationship

        Related entity

        Jón Heiðberg Jónsson (1889-1973) (25. okt. 1889 - 12. júlí 1973)

        Identifier of related entity

        S01064

        Category of relationship

        family

        Type of relationship

        Jón Heiðberg Jónsson (1889-1973) is the sibling of Ólafur Jónsson (1886-1971)

        Dates of relationship

        Description of relationship

        Related entity

        Jón Jónsson (1850-1915) (25.09.1850-30.05.1915)

        Identifier of related entity

        S01060

        Category of relationship

        family

        Type of relationship

        Jón Jónsson (1850-1915) is the parent of Ólafur Jónsson (1886-1971)

        Dates of relationship

        Description of relationship

        Related entity

        Jósefína Guðrún Heiðberg Ólafsdóttir (1848-1928) (9. ágúst 1852 - 7. nóv. 1928)

        Identifier of related entity

        S01061

        Category of relationship

        family

        Type of relationship

        Jósefína Guðrún Heiðberg Ólafsdóttir (1848-1928) is the parent of Ólafur Jónsson (1886-1971)

        Dates of relationship

        Description of relationship

        Access points area

        Subject access points

        Occupations

        Control area

        Authority record identifier

        S01063

        Institution identifier

        IS-HSk

        Rules and/or conventions used

        Status

        Final

        Level of detail

        Partial

        Dates of creation, revision and deletion

        09.06.2016 frumskráning í AtoM SFA
        Lagfært 27.07.2020. R.H.

        Language(s)

        • Icelandic

        Script(s)

          Sources

          Skagfirskar æviskrár 1910-1950 III, bls. 219.

          Maintenance notes