Jóna Kristín Guðmundsdóttir (1899-2003)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Jóna Kristín Guðmundsdóttir (1899-2003)

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

  • Jóna Guðmundsdóttir

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

  1. des. 1899 - 19. des. 2003

History

Jóna Kristín Guðmundsdóttir fæddist í Minni-Brekku í Fljótum, dóttir Guðmundar Stefánssonar b. og skálds í Minni-Brekku og k.h. Ólafar Pétursdóttur. Hún ólst upp hjá foreldrum sínum á Minni-Brekku og vann á búi þeirra til fullorðinsára. Hún lærði fatasaum á Sauðárkróki. Maður hennar var Guðmundur Benediktsson (1893-1970) bóndi og sjómaður, þau bjuggu lengst af á Berghyl í Fljótum (frá 1927). Hún var hagleikskona, saumaði í dúka og vann ýmsa handavinnu. Hún var hagorð og hafði yndi af skáldskap. Er Guðmundur lést árið 1970, bjó Jóna áfram á Berghyl með nokkrar kindur. Árið 1979 fluttist hún Akureyrar til Guðrúnar dóttur sinnar. Hún var hjá henni á veturna en á Berghyl á sumrin. Árið 1990 flutti hún á öldrunarheimilið á Sauðárkróki og bjó þar til æviloka. Jóna náði 104 ára aldri. Jóna og Guðmundur eignuðust þrjú börn og tóku einn fósturson.

Places

Minni-Brekka, Berghylur, Fljót, Akureyri, Sauðárkrókur

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Guðrún Ólöf Guðmundsdóttir (1926-2015) (28. sept. 1926 - 6. jan. 2015)

Identifier of related entity

S01504

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Ólöf Guðmundsdóttir (1926-2015)

is the child of

Jóna Kristín Guðmundsdóttir (1899-2003)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Guðmundur Benediktsson (1893-1970) (19.07.1893-07.10.1970)

Identifier of related entity

S03259

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Benediktsson (1893-1970)

is the spouse of

Jóna Kristín Guðmundsdóttir (1899-2003)

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S01507

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

09.09.2016, frumskráning í atom, gþó.
Lagfært 03.09.2020. R.H.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Skagfirskar æviskrár 1910-1950 VII, 42-47.

Maintenance notes