Identity area
Reference code
Title
Date(s)
Level of description
Item
Extent and medium
Skannað í jpg.
Context area
Name of creator
Biographical history
Kristján fæddist á Sauðárkróki 29. ágúst árið 1900, sonur Hildar Pétursdóttur Eriksen og Magnúsar Guðmundssonar verslunarmanns á Sauðárkróki. Kristján starfaði alla tíð sem verslunarmaður, fyrst hjá Höephnersverslun og verslun Sigurgeirs Daníelssonar en síðar hjá Kaupfélagi Skagfirðinga, þar sem hann starfaði lengst af. Kristján var mikill félagshyggjumaður og gegndi margvíslegum trúnaðarstörfum, bæði fyrir Sauðárkrók og eins fyrir ýmis félagasamtök. Sat m.a. í stjórn Sögufélags Skagfirðinga um tíma og í stjórn Bóka- og héraðsskjalasafns Skagfirðinga frá 1960 til æviloka. Ungur að árum hóf Kristján ljósmyndagerð og telur safn hans þúsundir mynda. Ánafnaði Kristján Héraðsskjalasafn Skagfirðinga að ljósmyndum sínum eftir sinn dag og má af því marka hvaða hug hann bar til safnsins. Kristján hafði gott auga fyrir ljósmyndatökum. Hann tók myndir af öllum húsum á Sauðárkróki, fjölda mannamynda tók hann og myndir af ýmsum viðburðum og hátíðum um áratugaskeið. Safn Kristjáns er gríðalega verðmætt fyrir áhugafólk um sögu Sauðárkróks, enda myndefnið fjölbreytt og má í safni hans sjá glöggt þá umbreytingu sem varð á Sauðárkróki frá sveitaþorpi til kaupstaðar. Kristján giftist Sigrúnu M. Jónsdóttur sýslufulltrúa, sem lifði Kristján. Hún var um tíma sett Sýslumaður Skagfirðinga og mun hafa verið fyrsta konan sem gegndi því embætti hér á landi. Hluti mynda Kristjáns eru nú aðgengilegar á myndavef safnsins, eða um 600 ljósmyndir.
Repository
Archival history
Immediate source of acquisition or transfer
Content and structure area
Scope and content
Hólmfríður Friðriksdóttir (Lilla) (1937-2013).
Appraisal, destruction and scheduling
Accruals
System of arrangement
Conditions of access and use area
Conditions governing access
Conditions governing reproduction
Tímatákn ehf
Language of material
- Icelandic
Script of material
Language and script notes
Physical characteristics and technical requirements
Finding aids
Allied materials area
Existence and location of originals
Existence and location of copies
Related units of description
Notes area
Alternative identifier(s)
Access points
Subject access points
Place access points
Name access points
- Hólmfríður Friðriksdóttir (1937-2013) (Subject)
Genre access points
Description control area
Description identifier
Institution identifier
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Partial
Dates of creation revision deletion
11.01.2017 innsetning - SUP og DM. Forskráð af Unnari Ingvarssyni og Sveini Sigfússyni.
Language(s)
Script(s)
Sources
Digital object metadata
Filename
KCM_1706.tif
Latitude
Longitude
Media type
Image
Mime-type
image/tiff