Kolbeinsdalur - Skagafjörður

Taxonomy

Code

Scope note(s)

Source note(s)

Display note(s)

Hierarchical terms

Kolbeinsdalur - Skagafjörður

Equivalent terms

Kolbeinsdalur - Skagafjörður

Associated terms

Kolbeinsdalur - Skagafjörður

4 Authority record results for Kolbeinsdalur - Skagafjörður

4 results directly related Exclude narrower terms

Anna Sigurbjörg Jóhannsdóttir (1927-2006)

  • S01545
  • Person
  • 5. feb. 1927 - 6. sept. 2006

Anna Sigurbjörg Jóhannsdóttir fæddist 5. febrúar 1927 á Skriðulandi í Kolbeinsdal í Skagafirði. Foreldrar Önnu voru Jóhann Jóhannsson og Guðrún Sigmundsdóttir. Maður hennar var Ásgeir Sæmundsson (1923-2007), rafmagnstæknifræðingur, þau voru búsett í Reykjavík og eignuðust sex börn.

Fjóla Gunnlaugsdóttir (1918-2006)

  • S01725
  • Person
  • 1. ágúst 1918 - 27. mars 2006

Fjóla Gunnlaugsdóttir fæddist í Víðinesi í Hjaltadal 1. ágúst 1918. Foreldrar hennar voru Gunnlaugur Jónsson og Sigríður Guðmundsdóttir í Víðinesi. ,,Fjóla ólst upp í Víðinesi og bjó þar sína búskapartíð. Í æsku vann hún við barnagæslu og fleiri störf á Siglufirði og á nokkrum bæjum í Kolbeinsdal og Hjaltadal. Fjóla söng nokkur ár í kirkjukór Hóladómkirkju og starfaði meðal annars í Kvenfélagi Hólahrepps um langt skeið. Í kjölfar heilablæðingar árið 1995 flutti Fjóla á Sauðárkrók. Dvaldi hún þar rúman áratug á Dvalarheimili aldraðra." Fjóla giftist Guðmundi Jóhanni Sigmundssyni, f. á Hofi á Höfðaströnd, þau eignuðust þau þrjá syni, tveir þeirra komust á legg.

Hólahreppur

  • N00477
  • Public party
  • 1921 - 1998

Hólahreppur eru tvö byggðalög Hjaltadalur og Kolbeinsdalur. Líkur benda til að landsvæði Hólahrepps og Viðvíkurhrepps hafi í öndverðu verið einn hreppur, víst er að þeir voru ein þinghá með þingstað í Viðvík til ársins 1921. Þá urðu Hólar þingstaður Hólahrepps og hélst svo meðan hreppurinn var sjálfstæður, þar til hann sameinaðist svo 10 öðrum sveitarfélögum í Skagafirði 1998.

Kristmundur Frímann Þorbergsson (1829-1906)

  • S01713
  • Person
  • 16. ágúst 1829 - 16. feb. 1906

Kristmundur er fæddur á Sæunnarstöðum í Hallárdal. Faðir: Þorbergur Þorbergsson (1801-1868) - dæmdur faðir hans. Móðir: Valgerður Pálsdóttir (1790-1870).
Kristmundur ólst upp hjá móður sinni og frændum en fór svo í vist hjá vandalausum. Hann var bóndi á Veðramóti 1853-56, Efra-Ási í Hjaltadal 1856-57, Sviðningi í Kolbeinsdal 1857-59, Sæunnarstöðum 1859-60 og Vakursstöðum í Hallárdal 1860 til æviloka. Eiginkona: Elín Pétursdóttir (f. 1824). Saman áttu þau sjö börn.