Eining 169 - Málanúmer 101-169

Auðkenni

Tilvísunarkóði

IS HSk N00164-B-169

Titill

Málanúmer 101-169

Dagsetning(ar)

  • 29.04.1931 (Creation)

Þrep lýsingar

Eining

Umfang og efnisform

Bréf.

Samhengi

Nafn skjalamyndara

Lífshlaup og æviatriði

Nafn skjalamyndara

(26.08.1924-26.08.2012)

Lífshlaup og æviatriði

Foreldrar hans voru hjónin Friðrik Hansen, kennari, vegavinnuverkstjóri, oddviti og ljóðskáld frá Sauðá við Sauðárkrók og Jósefína Erlendsdóttir Hansen, saumakona og klæðskeri frá Beinakeldu, Torfalækjarhreppi, A-Hún. ,,Erlendur ólst upp á Sauðárkróki og Stóru-Giljá í Húnavatnssýslu hjá móðurbræðrum sínum. Hann var kosinn f.h. Alþýðuflokksins í fyrstu bæjarstjórn Sauðárkróks í júlí 1947 og var bæjarfulltrúi 1947-1950, 1960-1962 og 1966-1974. Var einn af stofnendum Iðnsveinafélags Skagafjarðar 1965. Erlendur hlaut meistarabréf í rafvirkjun 1956 og rak eigið rafmagnsverkstæði til 1972. Stofnaði og rak ásamt Jóhönnu Lárentsínusdóttur sambýliskonu sinni saumastofuna Vöku frá 1972-1988 og þar í framhaldi fasteignafélagið Erlendur Hansen sf. Erlendur var mikill áhugamaður um sögu og menningu Skagafjarðar og Húnavatnssýsla. Hann safnaði bókum, handritum og ljósmyndum og hélt vandaðar skrár yfir þær. Hann var einnig vel hagorður eins og hann átti ætt til og er til fjöldi ljóða og lausavísna eftir hann."
Erlendur átti eina dóttur. Hann og Jóhanna áttu ekki börn saman en Jóhanna átti einn son fyrir.

Nafn skjalamyndara

(15.11.1892-28.08.1957)

Lífshlaup og æviatriði

Foreldrar: Sigfús Jónsson prestur á Mælifelli og k.h. Petrea Þorsteinsdóttir. Jón ólst upp hjá foreldrum sínum og fluttist með þeim að Mælifelli aldamótaárið 1900. Eftir fermingu fór hann til Akureyrar í Gagnfræðaskólann og stundaði þar nám í tvo vetur. Aðra tvo vetur var hann í Hólaskóla og lauk þaðan búfræðiprófi árið 1912. Að því loknu starfaði hann hjá Einari Helgasyni garðyrkjumanni í Reykjavík og kynnti sér uppeldi trjáplantna. Vann hann á búi foreldra sinna næstu tvö ár. Hann kvæntist árið Jórunni Hannesdóttur og fluttist þá aftur heim að Mælifelli og og hóf þar búskap í félagi við foreldra sína. Vorið 1915 fluttust þau hjón að Glaumbæ og bjuggu þar í tvö ár, en fluttust þá aftur heim að Mælifelli og bjuggu þar í tvö ár, en þá brugðu þau búi og fluttust til Sauðárkróks, þar sem heimili þeirra stóð upp frá því, meðan bæði lifðu. Jón hóf störf hjá Kaupfélagi Skagfirðinga og er deildaskipting var tekin upp, varð hann deildarstjóri í vefnaðarvörudeild og sinnti því starfi til lokadags. Var hann mikill samvinnumaður og um langt árabil fulltrúi á aðalfundum KS. Er ævi hans lauk, átti hann að baki lengstan starfsaldur þeirra sem hjá félaginu höfðu unnið allt frá stofnun þess árið 1889. Jón var sönghneigður, söng lengi í Karlakór Sauðárkróks og lék um skeið með Lúðrasveit Sauðárkróks, enda einn af stofnendum hennar.

Varðveislusaga

20/12 12 Jóhanna Lárentsínusdóttir kom með Gögn Byggingarnefndar Sauðárkróks 1917-1935 úr fórum Erlendar Hansen. Var í öskju 626

Um aðföng eða flutning á safn

Innihald og uppbygging

Umfang og innihald

Ósk um að byggja áburðarþró. Fundargerð 04.05.1931

Grisjun, eyðing og áætlun

Viðbætur

Skipulag röðunar

Skilyrði um aðgengi og not

Skilyrði er ráða aðgengi

Skilyrði er ráða endurgerð

Tungumál efnis

  • íslenska

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Tengd gögn

Staðsetning frumrita

Í skjalasafni HSk

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Related descriptions

Athugasemdir

Annað auðkenni

Aðgangsleiðir

Staðir

Nöfn

Genre access points

Um lýsinguna

Lýsinganúmer

SFA

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Dates of creation revision deletion

01.06.2017 frumskráning í AtoM

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Aðföng

Tengdir einstaklingar og stofnanir

Related genres

Tengdir staðir