Identity area
Reference code
Title
Mynd 168
Date(s)
Level of description
Item
Extent and medium
Context area
Name of creator
(15.06.1889-26.11.1954)
Biographical history
Ólafur Magnússon fæddist á Akranesi árið 1889. Faðir hans var Magnús Ólafsson (1862-1937), ljósmyndari í Reykjavík. Móðir hans var Guðrún Jónsdóttir (1862-1926), húsfreyja. Ólafur lærði ljósmyndun hjá föður sínum fyrir 1908 en var í framhaldsnámi hjá Sophus Junker Jensen í Kaupmannahöfn og í Berlín 1911-1913. Vann sem ljósmyndari hjá Pétri Brynjólfssyni í Reykjavík um tíma fyrir 1911. Rak ljósmyndastofu í Reykjavík frá 1913 til 1954. Maki Ólafs var Guðrún Árnadóttir (1915-1993). Ólafur dó árið 1954.
Repository
Archival history
Immediate source of acquisition or transfer
Content and structure area
Scope and content
Á mynd er skrifað Halldóra Þórarinsdóttir og Þórarinn. Aftan á mynd er skrifað 1891.