Pálmi Þorsteinsson (1895-1970)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Pálmi Þorsteinsson (1895-1970)

Parallel form(s) of name

  • Pálmi Þorsteinsson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

02.06.1895-15.07.1970

History

Pálmi Þorsteinsson, f. á Ytri-Hofdölum í Hofstaðaplássi 02.06.1895 (01.06. skv. kirkjubók), d. 15.07.1970 í Reykjavík. Foreldrar: Þorsteinn Hannesson bóndi á Hjaltastöðum í Blönduhlíð og kona hans Jórunn Andrésdóttir. Pálmi ólst upp hjá foreldrum sínum, yngstur sjö systkina. Hann hóf nám við Gagnfræðaskólann á Akureyri en hvarf þaðan frá námi þegar hann var í öðrum bekk vorið 1915. Hann stundaði síðar nám við Verslunarskólann í Reykjavík og lauk þaðan rpófi. Hann var mikill róttamaður og sinnti kennslustörfum, bæði bóklegum fræðum og sundi og öðrum íþróttagreinum. Árið 1929 fengu Pálmi og kona hans spildu úr landi Reykjarhóls til að stofna nýbýli.Þar var reist íbúðarhús og nýbýlið nefnt Varmahlíð.Þau brugðu búi árið 1936, seldu jörðina og fluttu til Reykjavíkur. Þar gerðist Pálmi starfsmaður löggildingarskrifstofunnar og gegndi því til 1962 er hann lét af störfum vegna heilsubrests.
Kona: Sigrún Guðmundsdóttir (21.09.1908-27.04.1979) frá Reykjarhóli við Varmahlíð.Þau giftu sig 31.07.1927. Þau eignuðust einn son. Pálmi eignaðist einnig soninn Gest Heiðar með Sigurlaugu Jónsdóttur verkakonu á Ólafsfirði.

Places

Hjaltastaðir í Blönduhlíð
Reykjarhóll
Varmahlíð
Reykjavík

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Jórunn Andrésdóttir (1853-1933) (03.07.1853-21.06.1933)

Identifier of related entity

S03243

Category of relationship

family

Type of relationship

Jórunn Andrésdóttir (1853-1933)

is the parent of

Pálmi Þorsteinsson (1895-1970)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Andrés Þorsteinsson (1890-1959) (17. apríl 1890 - 12. mars 1959)

Identifier of related entity

S02821

Category of relationship

family

Type of relationship

Andrés Þorsteinsson (1890-1959)

is the sibling of

Pálmi Þorsteinsson (1895-1970)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Margrét Þorsteinsdóttir (1889-1989) (08.01.1889-10.11.1989)

Identifier of related entity

S00018

Category of relationship

family

Type of relationship

Margrét Þorsteinsdóttir (1889-1989)

is the sibling of

Pálmi Þorsteinsson (1895-1970)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Pétur Þorsteinsson (1894-1978) (1. feb. 1894 - 26. sept. 1978)

Identifier of related entity

S01941

Category of relationship

family

Type of relationship

Pétur Þorsteinsson (1894-1978)

is the sibling of

Pálmi Þorsteinsson (1895-1970)

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S03242

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

Frumskráning í Atóm 01.06.2021 KSE.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Skagfirskar æviskrár 1910-1950 III, bls. 242-246.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects