Páll Agnar Pálsson (1919-2003)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Páll Agnar Pálsson (1919-2003)

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

  1. maí 1919 - 10. júlí 2003

History

Páll Agnar Pálsson fæddist að Kletti í Reykholtsdal 9. maí 1919. Foreldrar hans voru hjónin Páll Zóphóníasson skólastjóri á Hólum, síðar alþm. og búnaðarmálastjóri, og Guðrún Hannesdóttir. Þau bjuggu á Hvanneyri, Kletti í Reykholtsdal, Hólum í Hjaltadal og í Reykjavík. ,,Páll Agnar varð stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík 1937 og dvaldi eftir það á Austur-Grænlandi árlangt sem aðstoðarmaður í jarðfræðileiðangri Lauge Kock. Páll hélt þaðan til Kaupmannahafnar og lauk kandidatsprófi frá Dýralæknaháskólanum í Kaupmannahöfn 1944.
Hann stundaði dýralæknastörf á Jótlandi 1944-1945 og framhaldsnám í sýkla- og meinafræði húsdýra í Danmörku, Svíþjóð og Bretlandi á árunum 1945-1948. Páll Agnar var sérfræðingur við Tilraunastöð Háskólans í meinafræði á Keldum frá árinu 1948-1998 og var forstöðumaður þeirrar stofnunar á árunum 1959-1967. Á Keldum vann Páll margvísleg rannsóknarstörf, einkum á sviði visnu og mæðiveiki. Páll var yfirdýralæknir frá árinu 1959- 1989 er hann lét af störfum fyrir aldurs sakir. Páll Agnar gegndi fjölmörgum trúnaðarstörfum, var í stjórn Hafnarstúdenta og Íslendingafélagsins í Kaupmannahöfn í nokkur ár og varaformaður Landssambands hestamannafélaga 1959-63. Þá átti hann sæti í stjórn Tilraunaráðs búfjárræktar 1960-65, í dýraverndarnefnd 1958-78, í stjórn vísindasjóðs 1972-75, formaður fisksjúkdómanefndar 1970-89, í flúormengunarnefnd 1969-84, í lyfjanefnd um árabil og í Dýraverndunarnefnd Evrópuráðsins 1968-94. Páll sat fjölmarga fundi og ráðstefnur um búfjársjúkdóma erlendis og flutti erindi um það efni víða um lönd. Páll var kjörinn félagi í Vísindafélagi Íslendinga árið 1965 og var sæmdur Riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu 17. júní 1974. Árið 1976 hlaut hann heiðursverðlaun úr sjóði Ásu Wright. Hann var sæmdur heiðursdoktorsnafnbót við Konunglega dýralækna- og landbúnaðarháskólann í Kaupmannahöfn 1985, við Dýralæknaháskóla Noregs 1985 og við læknadeild Háskóla Íslands 1986. Árið 1992 varð hann heiðursfélagi í Dýralæknasamtökum Finnlands og heiðursfélagi í Íslenska dýralæknafélaginu 1994. Páll Agnar lagði stund á ritstörf og ritaði fjölda greina og ritgerða, einkum um búfjársjúkdóma, sem birst hafa í innlendum og erlendum tímaritum."
Hinn 22. júní 1946 kvæntist Páll Kirsten Henriksen dýralækni, þau eignuðust tvær dætur.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Páll Zóphóníasson (1886-1964) (18.11.1886-01.12.1964)

Identifier of related entity

S00038

Category of relationship

family

Type of relationship

Páll Zóphóníasson (1886-1964)

is the parent of

Páll Agnar Pálsson (1919-2003)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Guðrún Þuríður Hannesdóttir (1881-1963) (11. maí 1881 - 11. nóv. 1963)

Identifier of related entity

S01181

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Þuríður Hannesdóttir (1881-1963)

is the parent of

Páll Agnar Pálsson (1919-2003)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Zóphónías Pálsson (1915-2011) (17. apríl 1915 - 15. maí 2011)

Identifier of related entity

S01184

Category of relationship

family

Type of relationship

Zóphónías Pálsson (1915-2011)

is the sibling of

Páll Agnar Pálsson (1919-2003)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Hjalti Pálsson (1922-2002) (1. nóvember 1922 - 24. október 2002)

Identifier of related entity

S01183

Category of relationship

family

Type of relationship

Hjalti Pálsson (1922-2002)

is the sibling of

Páll Agnar Pálsson (1919-2003)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Unnur Pálsdóttir (1913-2011) (23. maí 1913 - 1. janúar 2011)

Identifier of related entity

S01186

Category of relationship

family

Type of relationship

Unnur Pálsdóttir (1913-2011)

is the sibling of

Páll Agnar Pálsson (1919-2003)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Vigdís Pálsdóttir (1924-2016) (13. jan. 1924 - 7. sept. 2016)

Identifier of related entity

S01185

Category of relationship

family

Type of relationship

Vigdís Pálsdóttir (1924-2016)

is the sibling of

Páll Agnar Pálsson (1919-2003)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Hannes Pálsson (1920-2015) (5. október 1920 - 23. júlí 2015)

Identifier of related entity

S01180

Category of relationship

family

Type of relationship

Hannes Pálsson (1920-2015)

is the sibling of

Páll Agnar Pálsson (1919-2003)

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S01182

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

21.06.2016 frumskráning í atom sfa
Lagfært 31.07.2020. R.H.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects