Páll Halldórsson (1858-1938)

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Páll Halldórsson (1858-1938)

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

12.10.1858-10.05.1938

Saga

Foreldrar: Halldór Jónsson og Ingibjörg Jónatansdóttir. Páll var fæddur að Litla-Árskógi við Eyjafjörð en flutti með foreldrum sínum er hann var á öðru ári að Álfgeirsvöllum í Skagafirði. Árið 1864 var hann tekinn í fóstur af móðursystur sinni og manni hennar, er þá bjuggu á Selárbakka á Árskógsströnd. Árið 1870 flutti Páll með þeim að Þóroddsstað í Ólafsfirði og var þá talinn fóstursonur þeirra. Árið 1881 var hann vinnumaður í Hornbrekku í Ólafsfirði, kynntist þar konu sinni og reisti þar bú. Bóndi í Hornbrekku 1882-1888. Bóndi á Reykjum á Reykjaströnd 1888-1894, er hann brá búi og flutti með konu og börn til Vesturheims. Landnámsmaður að "Geysi". Kvæntist Jónönnu Jónsdóttur frá Ólafsfirði, þau eignuðust fjögur börn saman sem upp komust, fyrir átti Jónanna tvær dætur.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Jónanna Jónsdóttir (1851-1940) (7. des. 1851 - 28. des. 1940)

Identifier of related entity

S01057

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Jónanna Jónsdóttir (1851-1940)

is the spouse of

Páll Halldórsson (1858-1938)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

S01056

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Skráningardagsetning

09.06.2016 frumskráning í AtoM SFA
Lagfært 23.07.2020. R.H.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

skag.ævi, 1890-1910 II bls. 235

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects