Reimar Helgason (1902-1970)

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Reimar Helgason (1902-1970)

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

27.05.1902-21.11.1970

Saga

Reimar Helgason, f. að Kirkjuhóli í Seyluhrepp27.05.1902, d. 21.11.1970. Foreldrar: Helgi Guðnason og fyrri kona hans, Sigurbjörg Jónsdóttur. Reimar ólst upp í foreldrahúsum á Kirkjubóli þar til hann missti móður sína 12 ára gamall, þá fór hann í fóstur til Jóhanns Sigurðssonar og Sigurlaugar Ólafsdóttur á Löngumýri. Varð hann síðan vinnumaður þar í áraraðir og síðar lausamaður. Árið 1942 keypti hann jörðina Bakka í Vallhólmi en var alltaf viðloða Löngumýrarheimilið og sá t.d. um rekstur rafstöðvarinnar þar. Reimar var ókvæntur og barnlaus.

Staðir

Kirkjuhóll í Seyluhreppi
Löngumýri

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Helgi Júlíus Guðnason (1865-1932) (7. sept. 1865 - 24. júlí 1932)

Identifier of related entity

S00884

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Helgi Júlíus Guðnason (1865-1932)

is the parent of

Reimar Helgason (1902-1970)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna Helgadóttir (1905-1974) (2. 06.1905 -28.06.1974)

Identifier of related entity

S00885

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Anna Helgadóttir (1905-1974)

is the sibling of

Reimar Helgason (1902-1970)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jóhanna Birna Helgadóttir (1911-1990) (6. júlí 1911 - 21. desember 1990)

Identifier of related entity

S00888

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Jóhanna Birna Helgadóttir (1911-1990)

is the sibling of

Reimar Helgason (1902-1970)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristinn Helgason (1899-1971) (29. 07.1899 -18.08.1971)

Identifier of related entity

S00886

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Kristinn Helgason (1899-1971)

is the sibling of

Reimar Helgason (1902-1970)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

S00589

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Skráningardagsetning

14.03.2016 frumskráning í AtoM SFA
Lagfært 23.06.2020. R.H.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

islendingabok.is

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects