Reynir Þorgrímsson (1936-2014)

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Reynir Þorgrímsson (1936-2014)

Hliðstæð nafnaform

    Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

      Aðrar nafnmyndir

        Auðkenni fyrir stofnanir

        Lýsing

        Fæðingar- og dánarár

        7. okt. 1936 - 1. maí 2014

        Saga

        Reynir Þorgrímsson fæddist á Siglufirði 7. október 1936. Foreldrar Reynis voru Þorgrímur Brynjólfsson frá Syðri-Vatnahjáleigu í Austur-Landeyjum og Margét Ingibjörg Jónsdóttir frá Ljótsstöðum á Höfðaströnd. ,,Reynir ólst upp á Siglufirði og bjó þar til 16 ára aldurs. Þá flutti hann til Reykjavíkur og stundaði nám við Samvinnuskólann og útskrifaðist þaðan árið 1954. Reynir kom víða komið við í atvinnulífinu, hann var einn af stofnendum Hagkaups, rak og átti verksmiðju á Sauðárkróki þar sem sokkabuxur undir nafninu Gleymmérei voru framleiddar. Hann átti bílasöluna Bílakaup sem var í Borgartúninu. Þá stofnaði hann Fyrirtækjasöluna í Suðurveri árið 1986 og rak hana þar til hann settist í helgan stein árið 2012. Reynir var áhugaljósmyndari og hélt hann margar ljósmyndasýningar, meðal annars í Ráðhúsi Reykjavíkur þar sem hann sýndi og seldi ljósmyndir sem hann hafði tekið og nefndi Skartgripi fjallkonunnar. Reynir var virkur í félagsstörfum, hann var félagsmaður í JCI og var þar landsforseti frá '73-'74, hann var einn af stofnfélögum Lionsklúbbsins Víðarr og þá var hann einnig frímúrari. Reynir kvæntist Rósu Guðbjörgu Gísladóttur, þau eignuðust fjögur börn, þau bjuggu meirihluta ævi sinnar í vesturbænum í Kópavogi."

        Staðir

        Réttindi

        Starfssvið

        Lagaheimild

        Innri uppbygging/ættfræði

        Almennt samhengi

        Tengdar einingar

        Access points area

        Efnisorð

        Occupations

        Stjórnsvæði

        Authority record identifier

        S03072

        Kennimark stofnunar

        IS-HSk

        Reglur eða aðferð sem stuðst er við

        Staða

        Final

        Skráningarstaða

        Hlutaskráning

        Skráningardagsetning

        Frumskráning í Atóm 08.12.2020. R.H.

        Tungumál

        • íslenska

        Leturgerð(ir)

          Athugasemdir um breytingar