Þrúður Jónsdóttir (1821-1906)

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Þrúður Jónsdóttir (1821-1906)

Hliðstæð nafnaform

  • Þrúður Jónsdóttir

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

  1. sept. 1821 - 1906

Saga

Þrúður fæddist í Stokkhólma í Vallhólmi, dóttir Jóns ,,sterka" Guðmundssonar b. á Hafgrímsstöðum og k.h. Þrúðar Jónsdóttur. Þrúður ólst upp hjá foreldrum sínum, en missti föður sinn árið 1831. Hún var hjá móður sinni og stjúpa, Gunnari Guðmundssyni, á Hafgrímsstöðum 1831-1839. Vann að búi þeirra í Stapa í Tungusveit 1839-48 en var í vist hjá tengdaforeldrum sínum í Glæsibæ 1848-1849. Kvæntist Jóni Björnssyni frá Glæsibæ í Staðarhreppi, þau bjuggu í Miðhúsum. Eftir lát Jóns brá hún búi og eftirlét Þrúði dóttur sinni jarðnæðið og var hjá henni í Miðhúsum 1885-1900 og hjá Guðrúnu dóttur sinni á s.st. til æviloka. Átti hún Miðhús til dauðadags. Þrúður og Jón eignuðust tólf börn

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Guðrún Jónsdóttir (1863-1920)

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Guðrún Jónsdóttir (1863-1920)

is the child of

Þrúður Jónsdóttir (1821-1906)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Björnsson (1824-1885)

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Jón Björnsson (1824-1885)

is the spouse of

Þrúður Jónsdóttir (1821-1906)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Aðalbjörg Vagnsdóttir (1893-1951) (14. feb. 1893 - 16. ágúst 1951)

Identifier of related entity

S02015

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Aðalbjörg Vagnsdóttir (1893-1951)

is the grandchild of

Þrúður Jónsdóttir (1821-1906)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Stefán Vagnsson (1889-1963) (26.05.1889-01.11.1963)

Identifier of related entity

S00027

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Stefán Vagnsson (1889-1963)

is the grandparent of

Þrúður Jónsdóttir (1821-1906)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

S02016

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Skráningardagsetning

30.11.2016 frumskráning í AtoM SFA
Lagfært 12.10.2020. R.H.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Skag.æviskrár 1850-1890 V, bls. 160.

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects