Sauðárkrókur

Taxonomy

Kóði

Athugsemd(ir) um umfang

Birta athugasemd(ir)

Hierarchical terms

Sauðárkrókur

BT Ísland

Equivalent terms

Sauðárkrókur

Tengd hugtök

Sauðárkrókur

2500 Lýsing á skjalasafni results for Sauðárkrókur

Only results directly related

Fey 2388

F.v. Þorsteinn Pálsson ráðherra, Vilhjálmur Egilsson þingmaður og Jón F Hjartason skólameistari á fundi á Kaffi Krók. Hugsanlega fundur um atvinnumál haustið 1996.

Feykir (1981-)

Fey 2075

Dægurlagakeppni Kvenfélags Sauðárkróks í Sæluviku vorið 1997. Sigurlagið "Þú og ég" sungu Guðrún Gunnarsdóttir og Eyjólfur Kristjánsson t.v. Höfundur lags og texta séra Sigurður Ægisson frá Grenjaðastað annar f.h. og Helga Sigurbjörnsdóttir (1943-) formaður Kvenfélagsins afhendir verðlaunin.

Fey 2077

Elín Greta Stefánsdóttir frá Hofsósi leikur á þverflautu.

Fey 2092

Geirmundur Valtýsson (1944-) skemmtir eldri borgurum á Sauðárkróki í Safnaðarheimilinu við Aðalgötu. Frá vinstri má þekkja Friðfríði Jóhannsdóttur, Sigurlaugu Antonsdóttur, Ágústu Jónasdóttur og Maríu Sveinsdóttur. Þá Geirmundur og Guðmundur Andrésson (1895-1992) dýralæknir.

Fey 2

Byggt á Sauðárkróki haustið 1993. Frá vinstri: (Ingimar Pálsson), Reynir Pálsson, Varmahlíð, Helgi Ingimarsson (1972-), Sauðárkróki og Óli Sigurjón Pétursson (1962-), Sauðárkróki.

Feykir (1981-)

Fey 10

Jólaundirbúningur í leikskólanum Furukoti í desember árið 1986.

Feykir (1981-)

Fey 11

50 ára kaupstaðarafmæli Sauðárkróks í júlí 1997. Mannfagnaður á Faxatorgi.

Feykir (1981-)

Teikningar af húsi og gluggum

Nokkrar teikningar af íbúðarhúsi ásamt teikningum af gluggum eftir Hjalta Guðmundsson. Merkt Iðnskóla Sauðárkróks, 1955. Líklega um prófverkefni að ræða.

Hjalti Jósafat Guðmundsson (1929-2012)

Stúkan Gleym mér ei á Sauðárkróki

  • IS HSk E00004
  • Safn
  • 1895-1960

Fundagerðabækur og ýmis skjöl frá stúkunni Gleym mér ei á Sauðárkróki, frá tímabilinu 1898 til 1950.

Góðtemplarastúkan "Gleym mér ei"

KCM447

Sauðárkrókur. Sundlaugin nýbyggð á miðri mynd, en hún var tekin í notkun 1957.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM485

Skrúðganga á Sauðárkróki. Gæti verið við vígslu sundlaugarinnar á Sauðárkróki (1957), en þá var gengið frá Barnaskólanum í Aðalgötunni að sundlauginni.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Björn Egilsson: Skjalasafn

  • IS HSk N00152
  • Safn
  • 1991

Bréf frá Vigdísi Finnbogadóttur eftir heimsókn hennar á Dvalarheimili aldraðra á Sauðárkróki.

Björn Egilsson (1905-1999)

Viðtakandi: Jón Björnsson, skólastjóri

Bréf Vigfúsar Friðrikssonar ljósmyndara, dagsett 11. maí 1938, til Jóns Þ. Björnssonar, varðandi ljósmyndun skólabarna (unglingaskólans) við skólann á Sauðárkróki og skólaspjald. Guðmundur Trjámannsson hefur tekið ljósmyndina en hefur þá líklega starfað fyrir ljósmyndastofuna "Jón og Vigfús" á þessum tíma. Vigfús er að biðja Jón Þ. Björnsson um upplýsingar varðandi nemendur og kennara.

Vigfús Lárus Friðriksson (1899-1986)

Viðtakandi: Jón Þ. Björnsson (tilgáta)

Bréf frá Sveini Sigfússyni (tilgáta en erfitt er að lesa úr undirskrift). Ritað á Akureyri og dagsett 9. janúar 1939. Meginerindi bréfsins er að kanna hvort viðtakandinn (líklega Jón Þ. Björnsson skólastjóri) vilji eða geti notað starfskrafta kennara (skíðakennara?) á vegum fræðslumálastjóra.

Kristján C. Magnússon: Ljósmyndasafn

  • IS HSk N00189
  • Safn
  • 1930-1980

Ljósmyndir Kristjáns C. Magnússonar frá tímabilinu 1930 til 1980, mest af mannlífinu á Sauðárkróki í Skagafirði.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Mynd 59

Horft til norðurs frá Suðurgötu. Sæmundargata efst á myndinni, sér í barnaskólann við Freyjugötu ofarlega hægra megin.

Kári Jónsson (1933-1991)

Mynd 280

Hátíðarhöld á íþróttavellinum á Sauðárkróki. Lengst til hægri sjást Sýsluhesthúsin.

Kári Jónsson (1933-1991)

Fey 1690

Frá afmælishátíð Sauðárkróks á Faxatorgi í júlí 1997.
Elsa Jónsdóttir bæjarritari í ræðustóli. Á bak við frá vinstri, Hilmir Jóhannesson, Guðrún Katrín Þorbergsdóttir, Ólafur Ragnar Grímsson forseti, Stefán Guðmundsson alþingismaður og óþekktur.

Feykir (1981-)

Fey 1699

Forsetahjónin þau Ólafur Ragnar Grímsson og Guðrún Katrín Þorbergsdóttir á afmælishátíð Sauðárkróks í júlí 1997.
Á myndinni eru þau á gangi í Aðalgötunni.

Feykir (1981-)

Fey 1702

Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands flytur ávarp á afmælishátíð Sauðárkróks á Faxatorgi í júlí 1997. Á bak við er Stefán Guðmundsson alþingismaður lengst t.v. Aðrir óþekkir.

Feykir (1981-)

Fey 1703

Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands flytur ávarp á Faxatorgi á afmælishátíð Sauðárkróks í júlí 1997. Á bak við er Stefán Guðmundsson alþingismaður t.v. og Elsa Jónsdóttir bæjarritari t.h.

Feykir (1981-)

Fey 1758

Tilg. Fundur á Heilbrigðisstofnun Skagfirðinga. Fjær f.v. Friðrik J. Friðriksson (1923-2011) , læknir á Sauðárkróki, Ólafur Ólafsson (1928-) landlæknir og Ingibjörg Pálmadóttir (1949-) heilbrigðisráðherra.

Feykir (1981-)

Fey 1763

Hrönn Gunnarsdóttir (1958-) starfsstúlka Kjötvinnslu KS handleikur fallegan dilkaskrokk haustið 1994, en veruleg söluaukning hafði orðið hjá Kjötvinnslunni.

Feykir (1981-)

Fey 1768

Fyrsta lambið í búsmala sauðkrækinga vorið 1993 fæddist líklega hjá Lárusi Sveinssyni rétt fyrir páska. Það kunni barnabarn hans , Sunna Björk Atladóttir, vel að meta og hampar hún hér lambinu og félagi hennar Eyþór Fannar Sveinsson fylgist með af aðdáun. Lárus Sveinsson (1913-1993) Sunna Björk Atladóttir (1989-) Eyþór Fannar Sveinsson (1987-).

Feykir (1981-)

Fey 1799

"Ungur nemur gamall temur," er orðtak sem starfsfólk leikskólans Furukots hafði í heiðri. Því var farið með börnin í kynnisferð í Sauðárkrókskirkju. Myndin var tekin meðan hópurinn beið eftir sóknarprestinum við kirkjudyrnar í desember 1988. F.v. Hafdís Guðlaug Skúladóttir (1967-) , Eiríkur Hilmisson (1963-) , Arna Kristjánsdóttir (1968-) , Lýdía Ósk Jónasardóttir (1967-) Sigurlaug Kristín Konráðsdóttir (1960-). og 2 óþekktar.

Feykir (1981-)

Fey 1810

Fiskvinnsla hjá Fiskiðjunni á Sauðárkróki.

Feykir (1981-)

Fey 1812

Við færibandið í Fiskiðjunni Sauðárkróki. Frá vinstri. Björk Sigurðardóttir, óþekkt, Brynja Kristjánsdóttir. Frá hægri Steinunn Lárusdóttir (1976-).

Feykir (1981-)

Fey 1820

Tilg. Netagerð (splæsing) í Fjölbrautaskólanum. F.v.: Höskuldur Búi Jónsson frá Drangsnesi, Perla Hafsteinsdóttir, Snæbjörn Valbergsson (1973-) frá Sólgörðum í Fljótum og Atli Þór Þorgeirsson, Maðurinn lengst til hægri er óþekktur.

Feykir (1981-)

Fey 1823

Steinullarverksmiðjan í nóvember 1994. Útlit fyrir taplaust ár og 15% söluaukningu milli ára. Frétt í Feyki í nov. 1994. Stefán Ragnar Ragnarsson t.v. Hinir óþekktir.

Feykir (1981-)

Fey 1865

Mynd úr Skógargötunni á Sauðárkróki með frétt sem Ferðafélag Skagfiðinga sendir frá sér um ferðaáætlun ársins 1994.

Fey 1880

Fyrstu framkvæmdir í Túnahverfi á Sauðárkróki , sumarið 1981.

Fey 1881

Dalatún 19 , fyrsta húsið sem varð fokhelt í Dalatúni haustið 1981. Sjúkrahús Skagfirðinga fjær.

Fey 1885

"Þessi farartæki njóta orðið mikilla vinsælda hjá hestamönnum," segir í grein í Feyki. Myndin var tekin af fyrirfólki á ískappreiðum á svæði Léttfeta í mars 1990.

Fey 1902

Sigurvegarar á Sæluvikuskákmóti á Sauðárkróki 1988. F.v.: Páll Ágúst Jónsson Siglufirði (3.-4. sæti ), Páll Leó Jónsson, Skagaströnd (3.-4. sæti), Róbert Harðarsson, Reykjavík (1. sæti) og Bragi Halldórsson, Reykjavík (2. sæti).

Fey 1904

Viðurkenningu fyrir snyrtilega lóð á Sauðárkróki árið 1987 hlaut Birkihlíð 11. Eigendur Bragi Skagfjörð Haraldsson (1942), Þuríður Eygló Jónsdóttir (1939) og börn þeirra Jón Egil Bragason (1968-) og Alda Bragadóttir (1971-). Einnig hlutu Ögmundur Svavarson og María Pétursdóttir viðurkenningu fyrir lóðina Öldustíg 13.

Fey 1905

Keppendur í Norðurlandsmóti í golfi á Hlíðarendavelli við Sauðárkrók í ágúst 1984. Þekkja má Stefán Birgi Pedersen (1936-) lengst til vinstri, næsti óþekktur síðan kemur Steinar Skarphéðinsson (1941-). Aðrir óþekktir.

Fey 1908

Kvenfélag Sauðárkróks og samband Skagfirskra kvenna færðu Hjúkrunar- og dvalarheimili aldraðra á Sauðárkróki húsgögn í setustofu heimilisins að gjöf. Myndin er tekin á deild V á Sjúkrahúsinu á Sauðárkróki í janúar 1988 þegar formleg afhending fór fram, af stjórnum félaganna og starfsfólki deildarinnar. F.v. Viktoría Særún Gestsdóttir (1933-), Engilráð M. Sigurðardóttir (1941-), Ólafur Sveinsson (1927-), Solveig Arnórsdóttir (1928), Helga Haraldsdóttir (1954-), Margrét Selma Magnúsdóttir (1926-1998), Herdís Klausen (1954-), Ingibjörg Jóhannesdóttir, Lovísa Símonardóttir (1948-) og Björg Guðmunda Snæland Guðmundsdóttir (1947-).

Fey 1910

Ólafur Sveinsson yfirlæknir t.h. og starfsfólk deildar V, ásamt stjórn Kvenfélagasambands Skagafjarðar. Myndin er tekin á deild V á sjúkrahúsinu á Sauðárkróki. F.v. Björg Guðmunda Snæland Guðmundsdóttir (1947-), Birgitta Karlotta Pálsdóttir (1946-), Sólveig Arnórsdóttir, Herdís Klausen (1954-), Lovísa Símonardóttir (1948-) Ólafur Sveinsson og Ingibjörg Jóhannesdóttir. Tilg. Tilefnið er gjöf þ.e. húsgögn í setustofu, sem Kvenfélasambadið færði Hjúkrunar- og dvalarheimili aldraðra á Sauðárkróki í janúar 1988.

Fey 1913

Frá afhendingu átta verkamannabústaða við Grenihlíð á Sauðárkróki í október 1989. Hilmir Jóhannesson formaður stjórnar verkamannabústaða (lengst t.v.) ásamt nýjum íbúðareigendum sem allt var ungt fólk.

Fey 1919

Leikskólinn Glaðheimar við Víðigrund á Sauðárkróki. Eva Sigurðardóttir (í dökkri yfirhöfn) heldur í höndina á Tinnu Haraldsdóttur (með röndótta húfu).

Fey 1920

"Börnin á "Kisudeild" Leikskóla Sauðárkróks fóru "út í bæ". Kannski að þau hafi ætlað að líta á sumartískuna í búðargluggunum og fá sér stuttbuxur," segir í Feyki 4. júní 1982.
Sá með loðhúfuna er líklega Valtýr Kári Finnsson. Önnur frá hægri er Anna María.

Fey 1921

Leikskólinn við Víðigrund á Sauðárkróki. Ljóshærða stúlkan er Harpa Vigfúsdóttir, sú í húfunniTinna Haraldsdóttir og í sandkassanum er Ólafur Hreiðar Harðarson.

Fey 1924

Berglind Bjarnadóttir tekur við viðurkenningu úr hendi Sveinbjörns Njálssonar formanns UMSS á ársþingi sambandsins í Höfðaborg á Hofsósi í mars 1988. Breglind var kjörin íþróttamaður ársins árið 1982.

Fey 1925

Börn á leikvellinum við Víðigrund sumarið 1981. Strákurinn hægra megin er Sveinn Brynjar Pálmason.

Fey 1930

Tindastólsstrákarnir í 5. flokki A, urðu að láta sér lynda annað sætið í sínum flokki árið 1993 á Króksmóti í fótbolta. F.v. Björn Björnsson þjálfari, óþekktur, Þorsteinn Lárus Vigfússon (1981-), Þorsteinn Hjálmar Gestsson (1982-), Stefán Arnar Ómarsson (1982-), Helgi Freyr Margeirsson (1982-), Dúfa Dröfn Ásbjarnardóttir (1982-), Árni Vigfússon (1981-) og Haukur Skúlason (1981-).

Fey 1939

Björgunarsveitamenn úr Skagfirðingasveit setja saman rör fyrir göng undir Sæmundarhlíð, til móts við Bóknámshús Fjölbrautaskólans, haustið 1996.

Fey 1940

Ómar Kjartansson fékk nýjan sorpbíl haustið 1995. Nýji sorpbílinn til sýnis forráðamönnum sveitarfélagsins og stærri fyrirtækja á Króknum.

Niðurstöður 2211 to 2295 of 2500