Sigrún Jónsdóttir (1918-2013)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Sigrún Jónsdóttir (1918-2013)

Parallel form(s) of name

  • Jónína Sigrún Jónsdóttir

Standardized form(s) of name according to other rules

    Other form(s) of name

      Identifiers for corporate bodies

      Description area

      Dates of existence

      12. feb. 1918 - 14. maí 2013

      History

      Sigrún Jónsdóttir fæddist í Borgarfirði 12. febrúar 1918. Kjörforeldrar: Jón Ívarsson, kaupfélagsstjóri á Höfn í Hornafirði, forstjóri og alþingismaður, og eiginkona hans, Guðríður Jónsdóttir. ,,Sigrún ólst upp á Höfn í Hornafirði, fór síðan til náms í Kennaraskóla Íslands og lauk þaðan námi. Einnig lauk hún námi frá íþróttakennaraskólanum á Laugarvatni og í orgelleik. Hún var kennari í Vestmannaeyjum 1942 og fluttist til Akraness 1945 og hafði þar forgöngu um íþróttastarf fyrir konur, útivist og fjallgöngur. Sigrún fluttist til Reykjavíkur 1954 og kenndi í Gagnfræðaskóla verknáms og Ármúlaskóla og gegndi því starfi til starfsloka. Sigrún var virk í ýmsum félagsstörfum og fór margar ferðir um fjöll og lengri göngur í aðra landshluta með öðrum húsmæðrum á Akranesi." Eiginmaður Sigrúnar var Magnús Jónsson skólastjóri frá Bolungarvík, þau eignuðust tvö börn.

      Places

      Legal status

      Functions, occupations and activities

      Mandates/sources of authority

      Internal structures/genealogy

      General context

      Relationships area

      Access points area

      Subject access points

      Occupations

      Control area

      Authority record identifier

      S03134

      Institution identifier

      IS-HSk

      Rules and/or conventions used

      Status

      Final

      Level of detail

      Partial

      Dates of creation, revision and deletion

      Frumskráning í Atóm 17.12.2020. R.H.

      Language(s)

      • Icelandic

      Script(s)

        Maintenance notes