Sigurgeir Sigurðsson (1934-2017)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Sigurgeir Sigurðsson (1934-2017)

Parallel form(s) of name

  • Sigurgeir Sigurðsson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

14.12.1934-03.10.2017

History

Sigurgeir Sigurðsson, f. á Sauðárkróki 14.12.1934, d. 03.10.2017. Foreldrar: Ingibjörg Eiríksdóttir og eiginmaður hennar, Sigurður P. Jónsson, kaupmaður á Sauðárkróki. Hann ólst upp á Sauðárkróki og lauk þar gagnfræðaprófi 1951. Flutti hann þá til Reykjavíkur og lauk þremur árum í Verslunarskólanum. Fór eftir það á síld en hóf síðan störf á Keflavíkurflugvelli og starfaði þar í þrjú ár. Hann var starfsmaður Landsbankans 1955, starfaði hjá Varnarliðinu 1956-1959 og sem sölumaður hjá Kr. Kristjánsson 1960-1964. Hann var sveitarstjóri á Seltjarnarnesi 1965-1974 og bæjarstjóri 1974-2002. Var í sveitar-og bæjarstjórn þar og einnig varaþingmaður Reykvíkinga. Hlaut heiðursmerki Hinnar íslensku fálkaorðu fyrir störf sín að sveitarstjórnarmálum árið 2000.
Maki: Sigríður Gyða Sigurðardóttir myndlistarkona. Þau eignuðust þrjú börn. Fyrir átti Sigurgeir soninnn Hörð, barnsmóðir Matthildur Sonja Matthíasdóttir.

Places

Sauðárkrókur
Seltjarnarnes

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Ingibjörg Eiríksdóttir (1909-1979) (8.01.1909-24.10.1979)

Identifier of related entity

S03438

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingibjörg Eiríksdóttir (1909-1979)

is the parent of

Sigurgeir Sigurðsson (1934-2017)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Sigurður Pálsson Jónsson (1910-1972) (20.10.1910-15.09.1972)

Identifier of related entity

S00439

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurður Pálsson Jónsson (1910-1972)

is the parent of

Sigurgeir Sigurðsson (1934-2017)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Jóhanna Margrét Jónsdóttir (1866-1924)

Identifier of related entity

Category of relationship

family

Type of relationship

Jóhanna Margrét Jónsdóttir (1866-1924)

is the grandparent of

Sigurgeir Sigurðsson (1934-2017)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Sigurgeir Daníelsson (1866-1959) (14. maí 1866 - 29. okt. 1959)

Identifier of related entity

S01761

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurgeir Daníelsson (1866-1959)

is the grandparent of

Sigurgeir Sigurðsson (1934-2017)

Dates of relationship

Description of relationship

Sigurgeir Daníelsson var fósturfaðir Sigurðar, föður Sigurgeirs Sigurðssonar.

Access points area

Subject access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S03439

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

Frumskráning í Atóm 30.06.2022 KSE.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects