Sigurjón Markússon (1868-1919)

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Sigurjón Markússon (1868-1919)

Hliðstæð nafnaform

  • Sigurjón Markússon

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

04.02.1868-12.01.1919

Saga

Foreldrar: Markús Arason (1836-1935), síðast bóndi að Ríp í Hegranesi og fyrri kona hans Steinunn Jónsdóttir (1837-1888). Sigurjón ólst upp með foreldrum og naut fræðslu í heimahúsum og hjá sóknarpesti. Hann hóf búskap að Stóru-Gröf á Langholti í Staðarhreppi og bjó þar 1888-1896. Flutti þá að Eyhildarholti í Hegranesi 1896 bjó þar til 1910 er hann brá búi og flutti til Sauðárkróks. Dvaldi þar í eitt ár en fluttu þá aftur að Eyhildarholti og bjó þar í eitt ár. Flutti þá að Sjávarborg í Sauðárhreppi og bjó þar 1912-1915 er hann fór að Íbishóli í Seyluhreppi og bjó þar til æviloka. Bjó stóru búi framan af ævi og átti um tíma 1000 fjár í félagi við föður sinn. Hafði einnig mikið kúabú og var einn af brautryðjendum rjómabúsins Framtíðin á Gljúfuráreyrum í Viðvíkursveit.
Maki: Guðrún Magnúsdóttir frá Lýtingsstöðum, f. um 1864, d. 26.06.1896. Þau eignuðust þrjár dætur.
Bústýra Sigurjóns eftir andlát konu hans var Sigurlaug Vigfúsdóttir, f. 11.05.1870, d. 28.08.1951. Þau eignuðust 5 börn. og komust 4 þeirra upp.

Staðir

Bessastaðir í Sæmundarhlíð
Íbishóli í Seyluhreppi
Stóra-Gröf á Langholti
Eyhildarholt í Hegranesi
Sjávarborg

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Guðrún Þorbjörg Sigurjónsdóttir (1893-1974) (14.08.1893 - 30.09.1974)

Identifier of related entity

S03181

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Guðrún Þorbjörg Sigurjónsdóttir (1893-1974)

is the child of

Sigurjón Markússon (1868-1919)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

María Sigurjónsdóttir (1902-1967)

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

María Sigurjónsdóttir (1902-1967)

is the child of

Sigurjón Markússon (1868-1919)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Markús Sigurjónsson (1909-2001) (16. mars 1909 - 6. júlí 2001)

Identifier of related entity

S00588

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Markús Sigurjónsson (1909-2001)

is the child of

Sigurjón Markússon (1868-1919)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hulda Tómasdóttir (1942-2011) (3. apríl 1942 - 2. ágúst 2011)

Identifier of related entity

S02876

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Hulda Tómasdóttir (1942-2011)

is the grandchild of

Sigurjón Markússon (1868-1919)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

S02444

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Lágmarksskráning

Skráningardagsetning

Frumskráning í Atóm 02.11.2020 KSE

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Skagfirskar æviskrár 1890-1910 I, bls. 285-286.

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects