Sigurjón Bergvinsson (1848-1934)

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Sigurjón Bergvinsson (1848-1934)

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

  1. feb. 1848 - 19. apríl 1934

Saga

Sigurjón fæddist á Halldórsstöðum í Bárðardal sonur Bergvins Einarssonar og Friðbjargar Ingjaldsdóttur. Hann var bóndi í Fnjóskadal, en síðar Skagafirði; í Flatatungu á Kjálka 1889-1892 og í Glæsibæ í Staðarhreppi 1892-1900. Sigurjón sat í hreppsnefnd Staðarhrepps og var oddviti hennar 1896-1899. Fór til Vesturheims árið 1900.
Sigurjón var tvíkvæntur; fyrri kona hans var Júlíana Margrét Jónsdóttir frá Sörlastöðum, þau eignuðust eina dóttur. Júlíana lést úr tæringu árið 1885. Seinni kona Sigurjóns var Anna Þorkelsdóttir frá Flatatungu, þau eignuðust þrjú börn er upp komust og ólu einnig upp systurdóttur Sigurjóns.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Steinvör Véfreyja Sigurjónsdóttir (1881-1911)

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Steinvör Véfreyja Sigurjónsdóttir (1881-1911)

is the child of

Sigurjón Bergvinsson (1848-1934)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Baldvin Bergvinsson Bárðdal (1859-1937) (27.07.1859-14.10.1937)

Identifier of related entity

S03313

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Baldvin Bergvinsson Bárðdal (1859-1937)

is the sibling of

Sigurjón Bergvinsson (1848-1934)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

S02661

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Skráningardagsetning

310.05.2019. Frumskráning í atom, es.
Lagfært 18.11.2020. R.H.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Skagfirskar æviskrár 1890-1910 II, bls. 293-294.

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects