Sigurjón Sigurðsson (1915-2004)

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Sigurjón Sigurðsson (1915-2004)

Hliðstæð nafnaform

  • Sigurjón Sigurðsson

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

  1. ágúst 1915 - 6. ágúst 2004

Saga

Fæddur í Reykjavík. Foreldrar: Sigurður Björnsson brunamálastjóri (1876-1947) og k.h. Snjólaug Sigurjónsdóttir (1878-1930). Maki: Sigríður Kjaran. Þau eignuðust sex börn.
Sigurjón varð stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1935 og lauk lögfræðiprófi frá Háskóla Íslandds árið 1941. Hann kynnti sér skipulagningu og framkvæmd lögreglumála á Norðurlöndum og í Bretlandi árið 1948, í Bandaríkjunum árið 1952 og í Þýskalandi 1954. Starfaði um tveggja ára skeið hjá Sjóvártryggingafélagi Íslands en kom svo til starfa hjá lögreglunni í Reykjarvík árið 1944 sem fulltrúi. Settur lögreglustjóri í Reykjavík frá 1. Ágúst 1947 en skipaður í embættið í febrúar 1949 og gegndri stöðunni óslitið til ársloka 1985 er hann hætti fyrir aldurssakir. Hafði yfirumsjón með Bifreiðaeftirliti Ríkisins í rúma þrjá áratugi, var skólastjóri Lögregluskóla ríkisins í tvo áratugi og kenndi við skólann nokkuð fram á áttræðisaldur. Samhliða gengdi hann setudómarastörfum í ýmsum málum. Gegndi ýmsum félags- og trúnaðarstörfum. Eftir hann liggja rit tengd lögreglustörfum og umferðamálum. Hlaut hann fjölmargar heiðursviðurkenningar, m.a. íslenska fálkaorðu og gullmerki Lögreglufélags Reykjavíkur.

Staðir

Reykjavík

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

S02961

Kennimark stofnunar

IS-HSK

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Skráningardagsetning

Frumskráning í Atóm 25.03.2020 KSE

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir