Eining 2 - Skýrsla um fermda í Rípurprestakalli

Auðkenni

Tilvísunarkóði

IS HSk N00003-F-A-2

Titill

Skýrsla um fermda í Rípurprestakalli

Dagsetning(ar)

  • 06.01.1880 (Creation)

Þrep lýsingar

Eining

Umfang og efnisform

1 skjal, 1 síða 34 x 20,7 cm að stærð. Handskrifað. Vantar efsta hlutann.

Samhengi

Nafn skjalamyndara

(20. nóv. 1843 - 27. maí 1881)

Lífshlaup og æviatriði

Ólafur Björnsson fæddist á Ríp árið 1843. Faðir: Björn Ólafsson, bóndi í Eyhildarholti. Móðir: Filippía Hannesdóttir, húsfreyja á Ríp. Séra Ólafur ólst upp með foreldrum sínum, þar til faðir hans drukknaði 1853, og síðar með móður sinni. Tekinn í Reykjavíkurskóla árið 1865 og útskrifast sem stúdent 1872. Ólafur fékk Ríp 27. ágúst 1874, vígðist 30. ágúst 1874. Frá 1877 þjónaði hann einnig Fagranesprestakalli. Fékk veitingu fyrir Hofi á Skagaströnd 1880 en dó áður en hann tók við embætti þar. Ólafur hafði verið heilsuveill síðustu árin "þjáðist af riðu og tinaði mikið". Ólafur var ókvæntur og barnlaus. Hann dó á Hjaltastöðum í Blönduhlíð árið 1881. Ólafur var ókvæntur og barnlaus.

Varðveislusaga

Um aðföng eða flutning á safn

Innihald og uppbygging

Umfang og innihald

Grisjun, eyðing og áætlun

Viðbætur

Skipulag röðunar

Skilyrði um aðgengi og not

Skilyrði er ráða aðgengi

Skilyrði er ráða endurgerð

Tungumál efnis

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Generated finding aid

Tengd gögn

Staðsetning frumrita

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Related descriptions

Athugasemdir

Annað auðkenni

Aðgangsleiðir

Nöfn

Genre access points

Um lýsinguna

Lýsinganúmer

Kennimark stofnunar

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Skráningarstaða

Dates of creation revision deletion

Tungumál

Leturgerð(ir)

Heimildir

Aðföng

Related subjects

Tengdir einstaklingar og stofnanir

Related genres

Tengdir staðir