Stefán Hannesson (1874-1931)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Stefán Hannesson (1874-1931)

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

  1. feb. 1874 - 1. okt. 1931

History

Foreldrar: Hannes Gottskálksson og Rebekka Stefánsdóttir frá Kaldrana við Skagaströnd. Foreldrar Stefáns bjuggu ekki saman fyrstu ár hans og kvæntust ekki fyrr en hann var orðinn fimm ára gamall. Móðir hans lést þegar hann var ellefu ára og fór Stefán þá til vandalausra, var lengst af á Steinsstöðum í Tungusveit, en árið 1896 fór hann sem vinnumaður að Utanverðunesi í Hegranesi og var þar til 1903. Þá kvæntist hann og fór að búa í Ketu. Bjó þar aðeins eitt ár en fór í húsmennsku að Eyhildarholti. Árið 1906 flutti hann til Sauðárkróks og bjó þar til dauðadags. Þegar sýsluhesthúsið var reist á Sauðárkróki tók hann við umsjón þess og gegndi því starfi upp frá því.
Maki 1: Sigurlaug Jóhannsdóttir, þau eignuðust eina dóttur. Sigurlaug lést árið 1918.
Maki 2: Guðrún Stefánsdóttir, þau eignuðust ekki börn saman en fyrir átti Guðrún þrjú börn.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S03148

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

Frumskráning í Atóm 30.12.2020. R.H.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Skagfirskar æviskrár 1890-1910 II, bls. 306-307.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects