Item 1 - Bréf Bjarna Thorarensen til Jóns Espólín

Identity area

Reference code

IS HSk N00003-B-C-A-1

Title

Bréf Bjarna Thorarensen til Jóns Espólín

Date(s)

  • 1823 (Creation)

Level of description

Item

Extent and medium

1 bréf, handskrifað. 16 x 20,5 cm að stærð.

Context area

Name of creator

(30. des. 1786 - 24. ágúst 1841)

Biographical history

Bjarni fæddist á Brautarholti á Kjalarnesi. Faðir: Vigfús Þórarinsson, síðar sýslumaður í Rangárvallasýslu (1789) og bjó þá á Hlíðarenda í Fljótshlíð þar sem Bjarni ólst upp. Móðir: Steinunn Bjarnadóttir (Pálssonar landlæknis). Bjarni hlaut góða kennslu heimafyrir hjá einkakennurum og lauk stúdentsprófi 15 ára. Bjarni sigldi til Kaupmannahafnar og lauk lagaprófi frá Hafnarháskóla. Bjarni sneri til Íslands 1811 varð nokkru síðar dómari í Landsyfirréttinum. Síðar varð hann sýslumaður í Árnessýslu 1820. 1822 varð hann aftur dómari við Landsyfirrétt og bjó þá í Gufunesi. Skipaður amtmaður í Norður- og austuramti árið 1833 og bjó á Möðruvöllum í Hörgárdal, Eyjafjarðarsýslu. Bjarni var skáld mikið og talin helsti boðberi rómantísku stefnunnar á Íslandi. Eiginkona Bjarna var Hildur Bogadóttir (Benekiktssonar úr Hrappsey) og áttu þau fjölda barna.

Archival history

Í skjölum hreppstjóra Akrahrepps. Engin skýring er til á því hvers vegna þetta er undir bréfasafni hreppstjóra en líklega hefur þetta fylgt skjölum hreppstjórans þegar það var afhent.

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

Afrit af bréfi Bjarna Thorarensen amtsmann til Jón Espólíns sýslumann Skagfirðinga, dagsett 1. mars 1823.

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

  • Icelandic

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Allied materials area

Existence and location of originals

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Notes area

Alternative identifier(s)

Access points

Place access points

Name access points

Genre access points

Description control area

Description identifier

SUP

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Dates of creation revision deletion

Forskráð og flokkað af HP og GÞÓ. 08.09.2016, innsetning í atom og viðbætur, SUP.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Accession area