Helgi Jónsson (1877-1954)

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Helgi Jónsson (1877-1954)

Hliðstæð nafnaform

  • Helgi Jónsson

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

  1. jan. 1877 - 28. apríl 1954

Saga

Helgi Jónsson, f. 31.01.1877 á Þröm í Blöndudal. Foreldrar: Jón Davíðsson og Steinunn Jónsdóttir. Helgi ólst upp hjá foreldrum sínum á Þröm. Maki: Þóra Kristjánsdóttir frá Hafgrímsstöðum í Lýtingsstaðahreppi. Þau bjuggu fyrstu tvö árin á Þröm en síðan á Hafgrímsstöðum. Þar lést Þóra 1903, viku eftir fæðingu níunda barns þeirra. Síðar bjó Helgi þrjú ár í Stapa en frá fardögum 1923 í Merkigarði og hafði látið af búskap tveimur árum áður en hann dó. Ráðskona hans í Merkigarði var Ingigerður Halldórsdóttir. Helgi var lengi formaður Lestrarfélags Mælifellssóknar. Hann átti lengi sæti í sveitarstjórn.

Staðir

Merkigarður

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Ingiberg Helgi Helgason (1905-1974) (16. júní 1905 - 7. maí 1974)

Identifier of related entity

S02077

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Ingiberg Helgi Helgason (1905-1974)

is the child of

Helgi Jónsson (1877-1954)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þóra Helgadóttir (1924-2008) (11. apríl 1924 - 16. nóv. 2008)

Identifier of related entity

S02670

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Þóra Helgadóttir (1924-2008)

is the child of

Helgi Jónsson (1877-1954)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna Sigurbjörg Helgadóttir (1913-1976) (20.05.1913-15.10.1976)

Identifier of related entity

S03461

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Anna Sigurbjörg Helgadóttir (1913-1976)

is the child of

Helgi Jónsson (1877-1954)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Lestrarfélag Mælifellsprestakalls ( Neisti ) (1878 - 1978)

Identifier of related entity

S03735

Flokkur tengsla

hierarchical

Type of relationship

Lestrarfélag Mælifellsprestakalls ( Neisti )

er stjórnað af

Helgi Jónsson (1877-1954)

Dagsetning tengsla

1940

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

S02787

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Skráningardagsetning

Frumskráning í Atóm 11.09.2019 KSE.
Lagfært 27.11.2020. R.H.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Heimild:
Morgunblaðið, 166. tölublað (30.07.1977), Blaðsíða 4 http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1488866

Skagfirskar æviskrár 1890-1910 II, bls. 110.

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects