Sýnir 224 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Bygginganefnd Sauðárkróks
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Jón Oddsson

Leyfi um að bygja timburskúr áfastan við skúr Frank Michelsen, teikningar fylgja með. Samþykkt en með því skilyrði að hann verði fjarlægður ef Bygginganefnd fer fram á það.

Erlendur Hansen (1924-2012)

Hálfdan Jónasson

Ósk um breytingu útihúsum í íbúðarhús. Vildi breyta fjósi og hlöðu sem hann keypti af lyfsala Lindgreen í íbúðarhús. Líklega hefur ekkert orðið af þessum breytingum þar sem Hálfdán deyr 2 árum síðar.

Bygginganefnd Sauðárkróks

Jón Oddsson

Ósk um að byggja timburhús á steinsteypugrunni samkvæmt teikningum sem eru ekki með bréfi. Um ræðir húsið Berg við Sævarsstíg 2.

Erlendur Hansen (1924-2012)

Sverrir Gunnarsson

Beiðni um að stækka búð þá er hann verslar í til austurs. Nefndin synjar beiðni því þá sé húsið komið of nálægt fyrstabóli (Lindargötu 7).

Bygginganefnd Sauðárkróks

Þorkell Jónsson

Ósk um breytingu á þaki á húsi sínu sem stóð í Skógargötu og var kallað Þorkelshús eða Þorkelshóll, húsið brann síðar.

Bygginganefnd Sauðárkróks

Lárus Blöndal

Lárus á óska eftir útmælingu á lóð við hótelstún. Húsið sem síðar reis var við Kambastíg 2 og heitir Þórshamar.

Bygginganefnd Sauðárkróks

Jakobína Jóhannsdóttir

Leyfi til að gera bráðabirgðaþak á kjallara hússins þar sem ekki náðist að klára bygginguna um sumarið. Sjá niðurstöðu í fundargerð Bygginganefndar 28.06.1926

Erlendur Hansen (1924-2012)

Valgarð Blöndal

Ósk um að byggja geymsluhús úr steini þar sem nú stendur timburhús Kristjáns Blöndal og fylgir teikning frá Páli Jónssyni, fundargerð 03.08.1926.

Bygginganefnd Sauðárkróks

Árni Daníelsson

Ósk um að byggja bílskúr áfastan við geymsluhús sitt. Geymsluhúsið er í daglegu tali kallað Svarta húsið eða Maddömmukot og stendur við Aðalgötu 16c. Fundargerð 18.01.1927

Bygginganefnd Sauðárkróks

Guðbrandur J. Valsberg

Ósk um að lóð í brekkunni milli Kirkjugarðsvegar og fjárhús Jóns Þorsteinssonar. Húsið fylgir Skógargötu 22 og kallast Sigurhæðir. Fundargerð 13.09.1926

Bygginganefnd Sauðárkróks

Rósant Andrésson

Ósk um að breyta húsi sínu þannig að lífvænlegt sé að búa þar. Húsið var í sameign með Jóni Þorsteinssyni sem reif sinn hluta og þá varð húsið mjög lélegt. Nefndin samþykkir bráðabirgða breytingar.

Erlendur Hansen (1924-2012)

Rósant Andrésson

Ósk um leyfi til að byggja á lóð sinni timburhús á Suðurgötu 8, á grunni Þorsteinshúss. Nýja húsið fékk heitið Hjarðarholt.

Bygginganefnd Sauðárkróks

Bjarni Sigurðsson

Ósk um að byggja forstofu og fleiri minniháttar breytingar við húsið Hábæ - Skógargötu 3b. Teikning fylgir með ásamt fundargerð.

Bygginganefnd Sauðárkróks

Málanúmer 101-169

Valdimar Guðmundsson óskar eftir að byggja íbíðarhús á lóð þeirri er hann fékkútmælda við hús Steingríms Benediktssonar. Teikningu gerði Páll Jónsson. Fundargerð 02.05.1928.

Bygginganefnd Sauðárkróks

Niðurstöður 171 to 224 of 224