Þórunn Sigurðardóttir: Skjalasafn
- IS HSk N00010
- Fonds
- 1840-1900
Mikið til vísur og ljóð frá seinni hluta 19. aldar. Sigurjón telur að mörg handritanna eigi uppruna sinn að rekja til Eyjafjarðar.
Þórunn Sigurðardóttir (1881-1968)
1 results with digital objects Show results with digital objects
Þórunn Sigurðardóttir: Skjalasafn
Mikið til vísur og ljóð frá seinni hluta 19. aldar. Sigurjón telur að mörg handritanna eigi uppruna sinn að rekja til Eyjafjarðar.
Þórunn Sigurðardóttir (1881-1968)
Bændaríma um Lýtingsstaðahrepp, 73 erindi.
Þóra Helgadóttir (1924-2008)
Ólafur Áki Vigfússon: Skjalasafn
Þrjú vélrituð blöð með Hellulandsbrag eftir Ólaf Áka Vigfússon. Ólafur lést árið 1961 en þetta skjal hefur mjög líklega verið vélritað og ljósritað nokkuð eftir lát hans.
Ólafur Áki Vigfússon (1877-1961)
Ólafur Björn Guðmundsson: Skjalasafn
Gögn úr dánarbúi Ólafs, afhent af Birni syni hans. Skólabækur, félagsskírteini og skátamerki.
Ólafur Björn Guðmundsson (1919-2008)
Áveitufélagið Landnám í Seyluhreppi: Skjalasafn
Gögn áveitufélagsins Landnám í Seyluhreppi. Fundagerðarbók, reikningar, samþykktir, bréf.
Áveitufélagið Landnám í Seyluhreppi (1952-1956)
Hljómbrot: Ljóð eftir Ásmund Jónsson. Á skjalinu stendur "Til frú Guju með vinsemd og þakklæti, frá höfundi. 8.okt 1956".
Ásmundur Jónsson (1899-1963)
Ásgrímur Stefánsson: Skjalasafn
Bókhaldsgögn Ásgríms Stefánssonar frá Efra-Ási í Hólahrepp, með fylgja nokkur skjöl sem tilheyra dóttur hans, Guðrúnu Ásgrímsdóttur.
Ásgrímur Stefánsson (1873-1926)
Ásdís Vilhelmsdóttir: Skjalasafn
Myndir af fólki og mannlífi úr Skagafirði. Upprunnið frá henni, foreldrum hennar og afa og ömmu.
Ásdís Vilhelmsdóttir (1926-)
Ása Sigríður Helgadóttir: Skjalasafn
Fréttabréfið Orlofsfréttir úr Skagafirði.
Ása Sigríður Helgadóttir (1930-2015)
Ljósmyndir tengdar atburðardögum úr Hjaltadal.
Árni Sveinsson (1892-1965)
Opið bréf Árna G. Eylands til Öræfinga og bréf um kver sem hann ritaði. Varðar búnaðarrit og búnaðarvélar.
Árni G. Eylands (1895-1980)
Gögn varðandi komu skurðgröfunnar til Skagafjarðar árið 1926.
Árni G. Eylands (1895-1980)
Ein askja af gögnum, m.a. sendibréf, gestabók, kveðskapur, minningagreinar, afmæliskort, blaðagrein og gögn sem varða ýmis félagsmál.
Árni Ásgrímur Blöndal (1929-2017)
Ljósmyndir og skjöl sem tengjast austur Húnavatnssýslu og Skagafirði.
Árni Ásgrímur Blöndal (1929-2017)
Ein lítil stílabók sem á stendur: "Kærleikurin Sigrar um síðir. Séra Árni Björsson þýddi 1910" Inn í bókinni voru tvö handskrifuð blöð með sveitargjöldum Jóhanns Jónassonar frá Litladal 1909.
Árni Björnsson (1863-1932)
Viðvíkurhreppur Skagafirði: Skjalasafn
Hreppsgögn úr Viðvíkurhreppi hinum forna.
Viðvíkurhreppur
Verkakvennafélagið Aldan: Skjalasafn
Gestabók fyrir salinn sem nefndur var Strönd.
Verkakvennafélagið Aldan (1930-)
Bernskuminningar Valgarðs Jónssonar frá árunum 1932-1945.
Valgarð Jónsson (1932-2016)
Valdemar Guðmundsson: Skjalasafn
Safnið inniheldur ýmis skjöl úr fórum Valdemars, einkum reikninga, skattagögn, bréf, búfjárbókhald og ýmis smárit.
Valdimar Helgi Guðmundsson (1878-1966)
Upprekstrarfélag Staðarfjalla: Skjalasafn
Kaupsamningur Upprekstrarfélags Staðarfjalla á Reynistaðarafrétt árið 1898. Bréfið er líklega eftirrit af upprunalega kaupsamningnum en samningurinn er dagsettur 28.03.1898 á Hafsteinsstöðum.
Í samningnum segir "Afréttarfélagið er: allur Staðarhreppur, allir Rípurhreppur að undanteknu Eyhildarholti, af Seyluhreppi Langholtið fram að Litlu-Seylu að henni meðtaldri, Geldingarholt, holtskot, Fjall, Vatnskarð og Elvogar innan sama hrepps, af Sauðárhreppi allir bæir í Borgarsveit."
Einnig fylgir frumvarp til reglugjörðar fyrir notkun Staðarafréttar, skyldum og réttindum sem eign þeirri fylgir.
Upprekstrarfélag Staðarfjalla
Ungmennfélagið Neisti: Skjalasafn
Fundagerðabók Ungmennafélagsins Neista.
Ungmennafélagið Neisti (1987-)
Ungmennafélagið Æskan: Skjalasafn
Vinna við húsbyggingu á Melsgili, húsi Ungmennafélags Æskunnar í Staðarhreppi.
Ungmennafélagið Æskan (1905-)
Fundargerðarbók Ungmennafélagsins Neista frá 11. febrúar 2003 til 15. ágúst 2011. Félagið starfar á Hofsósi og nágrenni.
Ungmennafélagið Neisti (1987-)
Ungmennafélagið Fram: Skjalasafn
Bréf, fundargerðir, reikningar og félagaskírteini.
Ungmennafélagið Fram (1907-)
Una Benjamínsdóttir: Skjalasafn
1 askja. Inniheldur 3 bækur.
Una Benjamínsdóttir (1896-1977)
Umhverfissamtök Skagafjarðar: Skjalasafn
Fundargerðabók.
Umhverfissamtök Skagafjarðar (2001-
Skjalasafn UMSS frá árunum 1906 - 1993. Bókhald, fundarbækur, ársskýrslur, erindi, skrár, ljósmyndir og ýmis gögn.
UMSS (1910-
Tónlistarskóli Sauðárkróks: Skjalasafn
Gjafabréf Eyþórs Stefánssonar til Tónlistarskóla Sauðárkróks. Eyþór gefur 1.000.000 króna til sjóðsstofnunar sem átti að "þjóna því markmiði að styrkja þá nemendur skólans, er hyggja á framhaldsnám í hljóðfæraleik eða söng, eftir að hafa lokið tilskyldum prófum við skólann."
Eyþór Stefánsson (1901-1999)
Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu: Skjalasafn
Ýmis gögn sýslunefndar, bókhald, bréfasafn, fundagerðabækur og fleira.
Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)
Safnið inniheldur ýmis gögn úr skólastarfinu, svo sem prófúrlausnir, kennslugögn og teikningar nemenda.
Sólgarðaskóli
Sólborg Hjálmarsdóttir: skjalasafn
Yfirlit yfir börn fædd í Mælifellsprestakalli á árunum 1957-1959 og hefti með yfirliti yfir þau börn sem Sólborg Hjálmarsdóttir ljósmóðir í Sölvanesi tók á móti á árunum 1938-1971.
Sólborg Hjálmarsdóttir (1905-1984)
Sóknarnefnd Mælifellssóknar: Skjalasafn
Ýmis gögn Sóknarnefndar Mælifellssóknar 1924-1968, afhent af sr. Ólafi Hallgrímssyni, Mælifelli.
Sóknarnefnd Mælifellssóknar
Bréf, ljósmyndir og bækur.
Sæmundur Dúason (1889-1988)
Sáttanefnd Reynistaðar- og Stóru-Seylu-sáttaumdæmis: Skjalasafn
Fundagerðabók sáttanefndar Reynistaðar- og Stóru-Seylu sáttaumdæmis frá 1903-1936. Í nefndinni hafa yfirleitt setið prestur og hreppstjóri af svæðinu.
Sáttanefnd Reynistaðar- og Stóru-Seylu - sáttaumdæmis
Sáttanefnd Hóla- og Viðvíkur-sáttaumdæmis: Skjalasafn
Fundagerðabók sáttanefndar Hóla- og Viðvíkur - sáttaumdæmis frá 1859-1931. Í nefndinni hafa yfirleitt setið prestur og hreppstjóri af svæðinu.
Sáttanefnd Hóla- og Viðvíkur-sáttaumdæmis
Sveitarfélagið Skagafjörður: Skjalasafn
Samningar og gögn er varða félagsheimilin í Rípurhrepp, Seyluhrepp, Haganeshrepps, Skefilsstaðahrepps og Hofsóshrepps.
Sveitarfélagið Skagafjörður
Svava María Ögmundardóttir: Skjalasafn
Tvær ljósmyndir, meiraprófs nemandaspjald og HG kvartett.
Svava María Ögmundardóttir (1954-
Stígandi lestarfélag í Blönduhlíð: Skjalasafn
Sveitarblað sem hefur gengið á milli bæja í Blönduhlíð. Erfitt að átta sig á hver hefur forgöngu um stofnun blaðsins en svo virðist sem það hafi verið til áður og sé endurrisið kringum 1919. Fyrri skráning (handritasafn HSk) segir: Stígandi, sveitar- eða lestrarfélagsblað í Út-Blönduhlíð, að því er virðist. Ritað 1919 til 1925.
Stígandi lestarfélag (1919-1925)
Stephan G. Stephansen nefndin: Skjalasafn (1945-1953)
Ljósmyndir frá Ríkharði Jónssyni myndhöggvara varðandi hugmyndir að minnisvarðanum Arnarstapa, teikning Hróbjartar Jónassonar múrarameistara á Hamri og eitt skjal til nefndarinnar
Stephan G. Stephansson nefndin (1945-1953)
Steinunn Sigurjónsdóttir: Skjalasafn
Skjalasafn Steinunnar Sigurjónsdóttur í Hátúni á Langholti. Gögnin eru samsafn af hennar persónulegu gögnum, bréfum og bókhaldi, ásamt gögnum barna hennar. Steinunn hefur haldið utan um gögn barna sinna frá grunnskólagöngu þeirra og fram á fullorðinsár og eru þau þess vegna skráð með hennar eigin gögnum.
Steinunn Sigurjónsdóttir (1891-1981)
Steinunn Arnljótsdóttir: Skjalasafn
Fundargerðir vegna hitaveitumála í Varmahlíð.
Steinunn Ragnheiður Arnljótsdóttir (1963-)
Steinar Páll Þórðarson: Skjalasafn
Í þessu safni er að finna sögu eða þýðingu af sögu sem að öllum líkindum er verk Steinars á Háleggsstöðum. Handskrifuð rúðustrikuð blöð.
Steinar Páll Þórðarson (1919-1999)
Viðtöl, jarðarfarir og Skagfirðingavaka.
Stefán Magnússon (1906-1981)
4 árgangar af blaði sem var gefið út í Akrahreppi, er nefndist: Gaman og alvara. Stefán Jónsson á Höskuldsstöðum gaf safninu árið 1983. Í fyrri skráningu / handritaskráningu segir um þessi gögn: Gaman og alvara, handskrifað blað. "Gefið út að tilhlutan nokkurra ungra manna" í Akrahreppi. 4 árgangar, 1916-1919. Helstu nafngreindir höfundar: Agnar Baldvinsson, Bjarni Halldórsson, Gísli R. Magnússon, Hannes J. Magnússon, Jón Eiríksson, Jón E. Jónasson, Stefán Eiríksson, Stefán Vagnsson.
Stefán Jónsson (1892-1980)
Ýmis gögn úr fórum Stefáns Jónssonar frá Höskuldsstöðum, svo sem sagnaþætti eftir hann, uppskriftir upp úr handritum, handrit Stefáns að bókum og greinum, sveitablaðið Hjarandi og bréf.
Stefán Jónsson (1892-1980)
Stefán Jón Sigurjónsson: Skjalasafn
Eitt handskrifað bréf og ein ljósmynd á pappírskópíu.
Stefán Jón Sigurjónsson (1874-1970)
Stefán Guðmundsson Íslandi: Skjalasafn
Ýmis göng, nótur, skjöl og ljósmyndir.
Stefán Guðmundsson Islandi (1907-1994)
Ein hreppsbók frá árunum 1836-1870. Innbundin og nokkuð heilleg, en skítug af sót.
Staðarhreppur (1700-1998)
Solveig Arnórsdóttir: Skjalasafn
10 ljósmyndir. Pappírskópíur.
Halldór Hafstað (1924-
Slysavarnadeildin Skagfirðingasveit: Skjalasafn
Fundagerðabækur, reikningabækur o.fl. gögn.
Afhendingaraðili: Ingimundur Ingvarsson.
Slysavarnadeildin Skagfirðingasveit (1932-
Skúli Brynjólfur Steinþórsson: Skjalasafn
Geisladiskar, minnislykill, pappírskópíur af ljósmyndum og pappírsskjöl.
Skúli Brynjólfur Steinþórsson (1934-
Skátafélagið Andvarar: Skjalasafn
Skátafélagið Andvarar: Fundagerðabók.
Skátafélagið Andvarar (1929-)
Fundargerðarbækur og bókhaldsgögn Skarðshrepps hins forna.
Skarðshreppur (1907-1998)
Skagfirðingafélag í Reykjavík: Skjalasafn
Fundargerðir Skagfirðingafélagsins í Reykjavík frá upphafi, 6. desember 1936, til ársins 1960. Markmið félagsins í upphafi var að vinna að því að setja á stofn mennta- og menningarsetur við Reykjarhól í Seyluhreppi (Varmahlíð). Starfssemi félagsins verður fjölbreyttari þegar á líður. Nafn félagsins var fyrst "Varmahlíð" en var strax á 3ja fundi breytt í Skagfirðingafélagið í Reykjavík.
Skagfirðingafélagið í Reykjavík (1936-)
Skagafjarðarprófastdæmi: Skjalasafn
Fundargerðabók prófasta í firðinum. Fjallað um störf presta. Fagraneskirkju og Sjávarborgarkirkju var verið að leggja niður á þessum tíma. Bygging Sauðárkrókskirkju í bígerð. Prestar að koma bólusetningu yfir í læknastarfið. Margar góðar heimildir.
Skagafjarðarprófastsdæmi
Sjúkrasamlag Haganeshrepps: Skjalasafn
Gögn sjúkrasamlags Haganeshrepps frá árunum 1945-1972. Bókhaldsgögn, bréf, flutningsvottorð, samningar, samþykktir, verðskrár o.fl.
Sjúkrasamlag Haganeshrepps
Sjálfstæðisflokkurinn í Skagafirði: Skjalasafn
Sjálfstæðisflokkurinn í Skagafirði (1929-
Sjálfsbjörg í Skagafirði: Skjalasafn
1 askja. Inniheldur bókhaldsgögn, bréfasafn og fleira.
Sjálfsbjörg í Skagafirði (1962-
Sigurður Sigurðsson: Skjalasafn
Bréfasafn Sigurðar, ásamt nokkrum bréfum til eiginkonu hans og foreldra. Einnig ýmis persónuleg gögn og gögn sem varða opinber störf Sigurðar á Sauðárkróki.
Sigurður Sigurðsson (1887-1963)
Sigurður Sigurðsson: Málverkasafn
Málverk í eigu Listasafns Skagfirðinga eftir Sigurð Sigurðsson.
Sigurður Sigurðsson (1916-1996)
Sigurður Sigmundsson: Ljósmyndasafn
Ýmis gögn er varðar búskap á Skúfsstöðum í Hjaltadal frá 1895-1954, Hólaskóla í Hjaltadal fyrra hluta 20. aldar og Hólasókn í Hjaltadal.
Sigurður Jónsson (1882-1965)
Sigurður Jóhann Gíslason: Skjalasafn
Í þessari öskju eru eingöngu minniskompur og dagbókarglefsur á lausum blöðum.
Sigurður Jóhann Gíslason (1893-1983)
Sigurður Guðmundsson: Skjalasafn
Tvær blýantsteikningar.
Sigurður Guðmundsson (1833-1874)
Sigurður Einarsson: Skjalasafn
Bréf til Sigurðar frá fjölskyldumeðlimum og bókhald innan fjölskyldunnar.
Sigurður Einarsson (1890-1963)
Sigurður Egilsson (1911-1975) Skjalasafn
Hljóðritanir sem geyma viðtöl
Sigurður Egilsson (1911-1975)
Sigurlína Kr. Kristinsdóttir: Skjalasafn
Mannlíf í Fljótum á árunum 1940-1960
Sigurlína Kristín Kristinsdóttir (1958-)
Sigurgeir Angantýsson: Skjalasafn
Úrklippubókin er samanteknar upplýsingar um Danslagakeppni Kvenfélags Sauðárkróks. Ýmis efni á hljóðböndunum, m.a. upptökur af útvarpsefni ruv og æfing hjá kirkjukór.
Sigurfinnur Jónsson: Skjalasafn
Tvær minnisbækur.
Sigurfinnur Jónsson (1930-)
Sigurfinnur Jónsson: Ljósmyndasafn
Ljósmyndir tengdar Draney
Sigurfinnur Jónsson (1930-)
Sigurdríf Jónatansdóttir; Skjalasafn
Leikþátturinn Skygnu augun og rit er nefnist Spámaður.
Sigurdríf Jónatansdóttir
Sigurdríf Jónatansdóttir; Skjalasafn
Leikþátturinn Skygnu augun.
Sigurdríf Jónatansdóttir
Sigurdríf Jónatansdóttir; Skjalasafn
Leikþátturinn Skygnu augun og rit er nefnist Spámaður
Sigurdríf Jónatansdóttir
Sigurbjörn Á. Gíslason: Skjalasafn
Sigurbjörn Ástvaldur Gíslason (1876-1969)
Sigurbjörg Gunnarsdóttir: Skjalasafn
Bréf og ýmis önnur gögn Sigurbjargar Gunnarsdóttur og bróður hennar, Magnúsar Gunnarssonar. Einnig gögn Magnúsar Árnasonar en hann var ráðsmaður í Utanverðunesi.
Sigurbjörg Gunnarsdóttir (1888-1964)
Sigmundur Baldvinsson: Skjalasafn
Gögnin skiptast annars vegar í persónuleg gögn og hins vegar í gögn Fiskifélagsdeildar Hofshrepps, Hofsósi. Gögn fiskifélagsdeildar Hofshrepss innihalda fundargerðir (bók og á lausum síðum) og uppkast að lögum. Persónulegu gögnin innihalda ljósmyndir, sígarettumyndir, samúðarskeyti, sendibréf, hjónavígslubréf og vitnisburður um einkunnir í skóla.
Sigmundur Baldvinsson (1900-1983)
Sigmundur Baldvinsson: Skjalasafn
Gögnin skiptast annars vegar í persónuleg gögn og hins vegar í gögn Fiskifélagsdeildar Hofshrepps á Hofsósi. Gögn fiskifélagsdeildar Hofshrepps innihalda fundargerðir (bók og á lausum síðum) og uppkast að lögum. Persónulegu gögnin innihalda ljósmyndir, sígarettumyndir, samúðarskeyti, sendibréf, hjónavígslubréf og vitnisburð um einkunnir í skóla.
Sigmundur Baldvinsson (1900-1983)
Sigfús Sigurðsson: Ljósmyndasafn
Mannlíf í Skagafirði
Sigfús Sigurðsson (1910-1988)
Ýmis gögn sem tengjast skipulagsmálum í Seyluhreppi hinum forna. Veitumál, gatnagerð, lóðamál, bygging íþróttahúss og félagsheimilis.
Seyluhreppur