Kristján Ragnar Gíslason (1887-1958)

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Kristján Ragnar Gíslason (1887-1958)

Hliðstæð nafnaform

  • Kristján Gíslason

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

  1. apríl 1887 - 14. mars 1958

Saga

Foreldrar: Gísli Gíslason, f. og Kristín Jónsdóttir í Grundarkoti í Blönduhlíð. Ólst upp hjá foreldrum sínum fram um fermingu en 1901 fór hann að Stóru-Ökrum og var þar til hann hóf sjálfstæðan búskap. Var bóndi á Minni-Ökrum 1914-1927. Maki: Aðalbjörg Vagnsdóttir frá Miðhúsum. Brá búi 1927 og þau hjónin fóru í húsmennsku að Bjarnastöðum í Blönduhlíð, Bakka í Vallhólmi og Hjaltastöðum í Blönduhlíð. Fluttu til Sauðárkróks 1930. Stundaði þar ýmsa vinnu, m.a. vegavinnu hjá Kota-Valda. Einn vetur fjármaður á Reynistað og gæslumaður við mæðiveikivarnir eftir að hann hætti í vegavinnu. Var einnig við símalagnir í Skagafirði. Þau hjónin fluttu til Reykjavíkur 1945 og bjuggu hjá Vagni syni sínum á Langholtsvegi 5. Kristján og Aðalbjörg eignuðust sex börn

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Vagn Kristjánsson (1921-2011) (4. nóv. 1921 - 20. jan. 2011)

Identifier of related entity

S02697

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Vagn Kristjánsson (1921-2011)

is the child of

Kristján Ragnar Gíslason (1887-1958)

Dagsetning tengsla

1921

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Geirþrúður Kristjánsdóttir (1916-1933) (24. okt. 1916 - 19. feb. 1933)

Identifier of related entity

S02695

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Geirþrúður Kristjánsdóttir (1916-1933)

is the child of

Kristján Ragnar Gíslason (1887-1958)

Dagsetning tengsla

1916

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gísli Sigurjón Kristjánsson (1913-1976) (4. maí 1913 - 17. maí 1976)

Identifier of related entity

S02698

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Gísli Sigurjón Kristjánsson (1913-1976)

is the child of

Kristján Ragnar Gíslason (1887-1958)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Aðalbjörg Vagnsdóttir (1893-1951) (14. feb. 1893 - 16. ágúst 1951)

Identifier of related entity

S02015

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Aðalbjörg Vagnsdóttir (1893-1951)

is the spouse of

Kristján Ragnar Gíslason (1887-1958)

Dagsetning tengsla

1913

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

S02699

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Skráningardagsetning

Frumskráning í Atóm 15.08.2019 KSE.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Heimild:
Skagfirskar æviskrár 1910-1950 V, bls. 162-164.

Athugasemdir um breytingar