Ólína Ingibjörg Björnsdóttir (1903-1980)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Ólína Ingibjörg Björnsdóttir (1903-1980)

Parallel form(s) of name

  • Ólína Björnsdóttir

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

  • Ólína í bakaríinu

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

23.05.1903-13.10.1980

History

Ólína ólst upp á heimili foreldra sinna á Skefilsstöðum og dvaldist þar að mestu til 19 ára aldurs, er hún réðst til starfa á heimili Snæbjörns bakara og móður hans á Sauðárkróki og tók þar við búsforráðum, er þau Snæbjörn giftust. Má segja, að frá þeim tíma hafi hún gengið undir nafninu "Ólína í Bakaríinu". Hún hafði alist upp við mikið ástríki á heimili foreldra sinna, næstyngst fjögurra systkina, á rausnar- og menningarheimili og bjó að ríkilegum arfi þjóðlegra mennta og manngildis. Naut hún vissulega og nýtti sér á tæpra 60 ára starfsferli á Sauðárkróki með þeirri reisn, sem halda mun minningu hennar á lofti um mörg ár eftir hennar daga.
Heimili Ólínu var langt frá því að vera venjubundið. Hún eignaðist átta börn, er á legg komust auk dóttur sem lést í frumbernsku. Ólöfu tengdamóður sína frá fyrra hjónabandi hélt hún á heimili sínu til dánardægurs og foreldra sína einnig, eftir að þau tók að mæða elli. Bakaríið var á neðri hæð íbúðarhússins með þeim erli, sem því hlaut að fylgja, og oftar en ekki bjuggu lærlingar eða starfmenn á heimili þeirra hjóna. Tíðar gestakomur tengdust óhjákvæmilega bæjarmálaerli húsbóndans. Í minningargrein um Ólínu kemst tengdasonur hennar svo að orði " Ólína studdi eiginmenn sína í starfi, lagði hönd á plóginn og fylgdist með öllu. Hún starfrækti veitingasölu í eigin nafni í tugi ára og allt til dánardægurs. Greiðasala var fyrrum í Bakaríinu, gistin fyrri ferðamenn og oft voru þar nokkrir kostgangarar. Húsmóðir hafði því ærið um hendis, en dugnaður hennar og þrek var með fádæmum. Um árabil höfðu Ólína og Guðjón veitingasölu í samkomuhúsinu Bifröst. Þar sá hún um margar stórveislur, erfisdrykkjur og minni samkvæmi. Allt fóst henni svo vel, að á orði var haft. Ólína lét félagsmál mjög til sín taka. Hún starfaði mikið í Kvenfélagi Sauðárkróks, Sambandi skagfiskra kvenfélaga og var fulltrúi á þingum Sambands norðlenskra kvenna. Auk þess lagði hún ýmsum öðrum samtökum drjúgt liðsinni s.s. Leikfélagi Sauðárkróks. Fyrr á árum tók hún þátt í leikstarfi enda hafði hún einstakt yndi af sjónleikum. Ólína var unnandi tónlistar, einkum söngs, hafði sjálf góða rödd og sótti tónleika þegar færi gafst. Þjóðmál voru henni mjög hugleikin og skipaði hún sér í raðir sjáfstæðismanna. Þar sem annars staðar munaði ekki lítið um liðveislu hennar. Ólína sat marga landsfundi flokksins og var ein af stofenendum Sjálfstæðiskvennafélags Sauðárkróks og formaður þess mörg síðustu árin.
Í dagfari var Ólína glaðleg og ræðin, hláturmild og undi sér vel í hópi vina og kunningja. Hún var dul um eigin hagi, en hreinskiptin og einörð í tali, hitkaði ekki við að segja vinum sínum og öðrum til syndanna ef svo bar undir. Slíkt aflaði henni ekki óvinsælda, því allri vissu, að hún gerði það af góðum hug. Hún þoldi ekki undirferli eða óhreinskilni. Máske hefir Ólína ekki kynnst sárri fátækt fyrr en eftir komu sína til Sauðárkróks, en þá reynslu lét hún ekki án afskipta.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Birna Sigurbjörg Guðjónsdóttir (1943-) (29.08.1943-)

Identifier of the related entity

S02875

Category of the relationship

family

Type of relationship

Birna Sigurbjörg Guðjónsdóttir (1943-) is the child of Ólína Ingibjörg Björnsdóttir (1903-1980)

Dates of the relationship

Description of relationship

Related entity

Snæbjörg Snæbjarnardóttir (1932-) (30.09.1932)

Identifier of the related entity

S01360

Category of the relationship

family

Type of relationship

Snæbjörg Snæbjarnardóttir (1932-) is the child of Ólína Ingibjörg Björnsdóttir (1903-1980)

Dates of the relationship

Description of relationship

Related entity

Sigurgeir Snæbjörnsson (1928-2005) (14.06 1928-19.07.2005)

Identifier of the related entity

IS-HSk-S00224

Category of the relationship

family

Type of relationship

Sigurgeir Snæbjörnsson (1928-2005) is the child of Ólína Ingibjörg Björnsdóttir (1903-1980)

Dates of the relationship

Description of relationship

Related entity

Eva Snæbjarnardóttir (1930-2010) (07.08.1930-05.04.2010)

Identifier of the related entity

S00642

Category of the relationship

family

Type of relationship

Eva Snæbjarnardóttir (1930-2010) is the child of Ólína Ingibjörg Björnsdóttir (1903-1980)

Dates of the relationship

Description of relationship

Related entity

Guðrún Svanfríður Snæbjarnardóttir (1925-2015) (1925-2015)

Identifier of the related entity

IS-HSk-S00111

Category of the relationship

family

Type of relationship

Guðrún Svanfríður Snæbjarnardóttir (1925-2015) is the child of Ólína Ingibjörg Björnsdóttir (1903-1980)

Dates of the relationship

Description of relationship

Related entity

Björn Ólafsson (1862-1949) (23.09.1862-05.02.1949)

Identifier of the related entity

S01815

Category of the relationship

family

Type of relationship

Björn Ólafsson (1862-1949) is the parent of Ólína Ingibjörg Björnsdóttir (1903-1980)

Dates of the relationship

Description of relationship

Related entity

Sigríður Björnsdóttir (1895-1975) (24.02.1895-25.10.1975)

Identifier of the related entity

S01817

Category of the relationship

family

Type of relationship

Sigríður Björnsdóttir (1895-1975) is the sibling of Ólína Ingibjörg Björnsdóttir (1903-1980)

Dates of the relationship

Description of relationship

Related entity

Guðrún Ingibjörg Björnsdóttir (1870-1946) (03.01.1870-10.08.1946)

Identifier of the related entity

S01814

Category of the relationship

family

Type of relationship

Guðrún Ingibjörg Björnsdóttir (1870-1946) is the sibling of Ólína Ingibjörg Björnsdóttir (1903-1980)

Dates of the relationship

Description of relationship

Related entity

Björn Björnsson (1897-1979) (21.03.1897-15.06.1979)

Identifier of the related entity

S01818

Category of the relationship

family

Type of relationship

Björn Björnsson (1897-1979) is the sibling of Ólína Ingibjörg Björnsdóttir (1903-1980)

Dates of the relationship

Description of relationship

Related entity

Ólöf Sigríður Snæbjörnsdóttir (1924-1947) (28.01.1924- júní 1947)

Identifier of the related entity

IS-HSk-S00169

Category of the relationship

family

Type of relationship

Ólöf Sigríður Snæbjörnsdóttir (1924-1947) is the sibling of Ólína Ingibjörg Björnsdóttir (1903-1980)

Dates of the relationship

Description of relationship

Related entity

Gunnar Björnsson (1905-1980) (15.08.1905-02.07.1980)

Identifier of the related entity

S01816

Category of the relationship

family

Type of relationship

Gunnar Björnsson (1905-1980) is the sibling of Ólína Ingibjörg Björnsdóttir (1903-1980)

Dates of the relationship

Description of relationship

Related entity

Guðjón Sigurðsson (1908-1986) (03.11.1908-16.06.1986)

Identifier of the related entity

IS-HSk-S00174

Category of the relationship

family

Type of relationship

Guðjón Sigurðsson (1908-1986) is the spouse of Ólína Ingibjörg Björnsdóttir (1903-1980)

Dates of the relationship

Description of relationship

Control area

Authority record identifier

S01813

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

11.10.2016 frumskráning í atom sfa

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Skag.æviskrá 1910-1950 IV, bl. 66.

Maintenance notes