Snæbjörg Snæbjarnardóttir (1932-)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Snæbjörg Snæbjarnardóttir (1932-)

Parallel form(s) of name

  • Snæja

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

30.09.1932

History

Söngkona, söngkennari og kórstjóri. Stofnaði á sínum tíma Skagfirsku söngsveitina ásamt söngsveitinni Drangey. Kenndi söng í yfir 30 ár bæði í Tónlistaskóla Garðabæjar ásamt Söngskólanum í Reykjavík.

Sauðárkróki 30. september
1932. Hún var
dóttir hjónanna Ólínu
Ingibjargar Björnsdóttur
og Snæbjörns
Sigurgeirssonar, bakarameistara
í Sauðárkróksbakaríi.
Fósturfaðir
hennar var Guðjón
Sigurðsson, bakarameistari í Sauðárkróksbakaríi.

Snæbjörg hóf ung tónlistarnám hjá
Eyþóri Stefánssyni, tónskáldi á Sauð-
árkróki. Hún stundaði söngnám hér á
landi hjá Sigurði Birkis, söngmálastjóra
Þjóðkirkjunnar, og í Austurríki
hjá Mariu Dormburg í Salzburg í
Akademie für Musik und darstellende
Kunst Mozarteum. Þaðan útskrifaðist
Snæbjörg með láði og hæstu
mögulegu einkunn. Hún tók þátt í al-
þjóðlegri söngvakeppni skólans og í
framhaldinu var henni boðið að
syngja Aidu á La Scala, frægasta óperuhúsi
heims. Snæbjörg hafnaði
boðinu og hélt aftur heim til Íslands.
Eftir námsdvöl í Vínarborg 1974 var
Snæbjörgu boðinn samningur við
Vínaróperuna, en hún hafnaði honum
einnig.
Snæbjörg kom víða við í söngnum
og kom fram við hin ýmsu tækifæri
ásamt því að syngja í
Dómkórnum í Reykjavík
undir stjórn Páls Ís-
ólfssonar. Hún tók einnig
þátt í leiksýningum
hjá Þjóðleikhúsinu og
Leikfélagi Sauðárkróks.
Snæbjörg stundaði
söngkennslu og kórstjórn
í átatugi og stofnaði
Skagfirsku söngsveitina,
barnakór
sveitarinnar og síðar
Söngsveitina Drangey.
Hún kom að stjórnun
fjölda annarra kóra, m.a.
Karlakórs Reykjavíkur, Samkórs
Keflavíkur og kórs Fílharmoníu.
Snæbjörg skipulagði söngdeild
Tónlistarskóla Garðabæjar þar sem
hún kenndi söng í yfir 30 ár auk þess
að sinna kennslu við Söngskólann í
Reykjavík. Á síðustu árum kenndi
hún söng á Hjúkrunarheimilinu
Mörk, þá komin yfir áttrætt.
Snæbjörg giftist Páli Kr. Péturssyni
stýrimanni árið 1953. Dóttir
þeirra er Ólöf Sigríður. Þau slitu
samvistum. Seinni eiginmaður Snæ-
bjargar var Kaj A.W. Jörgensen
kaupmaður en hann lést 2010. Börn
þeirra eru Snæbjörn Óli og Guðrún
Birna. Snæbjörg og Kaj ráku til
fjölda ára Verslunina Snæbjörgu á
Bræðraborgarstíg ásamt veisluþjónustu
og síðar Verslunina Skerjaver.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Snæbjörn Sigurgeirsson

Identifier of the related entity

Category of the relationship

family

Type of relationship

Snæbjörn Sigurgeirsson is the parent of Snæbjörg Snæbjarnardóttir (1932-)

Dates of the relationship

Description of relationship

Related entity

Ólína Ingibjörg Björnsdóttir (1903-1980) (23.05.1903-13.10.1980)

Identifier of the related entity

S01813

Category of the relationship

family

Type of relationship

Ólína Ingibjörg Björnsdóttir (1903-1980) is the parent of Snæbjörg Snæbjarnardóttir (1932-)

Dates of the relationship

Description of relationship

Related entity

Ólöf Sigríður Snæbjörnsdóttir (1924-1947) (28.01.1924- júní 1947)

Identifier of the related entity

IS-HSk-S00169

Category of the relationship

family

Type of relationship

Ólöf Sigríður Snæbjörnsdóttir (1924-1947) is the sibling of Snæbjörg Snæbjarnardóttir (1932-)

Dates of the relationship

Description of relationship

Related entity

Snæbjörn Sigurgeirsson

Identifier of the related entity

Category of the relationship

family

Type of relationship

Snæbjörn Sigurgeirsson is the sibling of Snæbjörg Snæbjarnardóttir (1932-)

Dates of the relationship

Description of relationship

Control area

Authority record identifier

S01360

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

11.08.2016 frumskráning í atom sfa. 21.02.2017 viðbót í AtoM, SFA.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

http://www.mbl.is/bladid-pdf/2017-02-20/2017-02-20-all.pdf?aad56df37e2e8034cc643dd17c236040

Dánartilkynning á mbl, mánudaginn 20. febrúar 2017 á bls. 6

Maintenance notes