Rögnvaldur Björnsson (1850-1918)

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Rögnvaldur Björnsson (1850-1918)

Hliðstæð nafnaform

  • Rögnvaldur Björnsson

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

  1. des. 1850 - 6. ágúst 1918

Saga

Rögnvaldur Björnsson, f. að Auðólfsstöðum í Langadal. Foreldrar: Björn Ólafsson (1817-1853) frá Auðólfsstöðum, síðast bóndi í Eyhildarholti og kona hans Filippía Hannesdóttir (1819-1908) frá Ríp. Rögnvaldur missti föður sinn ungur er hann drukknaði í Héraðsvötnum vorið 1853. Síðar giftist móðir hans Markúsi Árnasyni. Eftir andlát föður síns fór Rögnvaldur í fóstur að Stóru-Seylu á Langholti til móðursystur sinnar Maríu Hannesdóttur og Magnúsar Magnússonar prests í Glaumbæ. Þegar María flutti til dóttur sinnar að Ystu-Grund árið 1865 fór Rögnvaldur með henni þangað og ólst upp hjá Sigríði Magnúsdóttur og Gísla Þorlákssyni sem þar bjuggu. Rögnvaldur hóf búskap í Hjaltastaðahvammi 1880 en fluttist í Réttarholt 1883 og bjó þar til 1892. Var á Bjarnastöðum 1892-1895 en fór þá aftur í Réttarholt og eignaðist jörðina. Bjó þar til dánardags.
Var sýslunefndarmaður Akrahrepps 1886-1917, hreppsnefndarmaður í Akrahreppi 1881-1887 og 1896-1901, oddviti 1883-1886.
Maki: Freyja Jónsdóttir (1859-1942) frá Barði í Fljótum. Þau eignuðust 7 börn en ein dóttir þeirra lést á unglingsaldri.

Staðir

Auðólfsstaðir í Langadal
Réttarholt í Blönduhlíð
Hjaltastaðahvammur í Blönduhlíð
Ysta-Grund í Blönduhlíð
Stóra-Seyla
Bjarnastaðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

María Rögnvaldsdóttir (1885-1968) (4. maí 1885 - 27. október 1968)

Identifier of related entity

S00541

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

María Rögnvaldsdóttir (1885-1968)

is the child of

Rögnvaldur Björnsson (1850-1918)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Valgerður Rögnvaldsdóttir (1892-1927) (16. okt. 1892 - 28. ágúst 1927)

Identifier of related entity

S02753

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Valgerður Rögnvaldsdóttir (1892-1927)

is the child of

Rögnvaldur Björnsson (1850-1918)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Margrét Rögnvaldsdóttir (1889-1993)

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Margrét Rögnvaldsdóttir (1889-1993)

is the child of

Rögnvaldur Björnsson (1850-1918)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigríður Rögnvaldsdóttir (1886-1972) (13. des. 1886 - 10. feb. 1972)

Identifier of related entity

S01770

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Sigríður Rögnvaldsdóttir (1886-1972)

is the child of

Rögnvaldur Björnsson (1850-1918)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Búnaðarfélag Akrahrepps (1890 - 1978)

Identifier of related entity

S03679

Flokkur tengsla

temporal

Type of relationship

Búnaðarfélag Akrahrepps

is the predecessor of

Rögnvaldur Björnsson (1850-1918)

Dagsetning tengsla

1894

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

S02152

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Skráningardagsetning

Frumskráning í Atóm 23.09.2020 KSE.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Skagfirskar æviskrár 1890-1910 I, bls. 248-249.

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects