Christian Waldemar Carl Popp (1866-1920)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Christian Waldemar Carl Popp (1866-1920)

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

22.10.1866-25.01.1920

History

Fæddur á Akureyri en flutti ársgamall með foreldrum sínum til Danmerkur og ólst þar upp uns þau fluttust til Sauðárkróks árið 1885. Faðir hans rak verslun á Sauðárkróki og starfaði Christian við verslunina fyrst um sinn en tók svo alveg við rekstri hennar árið 1893. Aðal verslunin var á Sauðárkróki en útibú á Hofsósi og í Kolkuósi. Verslun Popp var önnur stærsta verslunin í Skagafirði á þessum tíma. ,,Popp var að mörgu leyti stórhuga í verslun sinni og fitjaði upp á ýmsum nýjungum í atvinnuháttum. Hann lét t.d. verka hafsíld, gerði tilraun með álakistu í kílnum milli Áshildarholtsvatns og Miklavatns, og hann stofnaði ásamt fleirum hlutafélög, sem kallað var Reykjarhólsgarðurinn. Var girt af allmikið land á Reykjarhóli í Seyluhreppi og hafin þar kartöflurækt við jarðhita. Var þetta allt brautryðjendastarf hvert á sínu sviði, og stóð hið síðastnefnda í nokkur ár. Útgerð hafði Popp þó nokkra. Hafði hann einnig fiskmótttöku í Drangey, Selvík og víðar, og fisktökuskipin Skagfirðingur, Stormfuglinn og Fálkinn, sem hann átti hvert á eftir öðru, stunduðu fiskveiðar jafnframt. Árið 1902 brann íbúðarhús hans. Tengdafaðir hans teiknaði þá fyrir hann nýtt hús, sem kom svo tilhöggvið frá Danmörku og var sett hér upp árið 1903. Nýja húsið, Villa Nova, sem þá þótti glæsilegasta íbúðarhús á Norðurlandi, var bæði dýrt í byggingu og sérstaklega dýrt í rekstri. Fór því að halla mjög undan fæti efnalega fyrir Popp eftir þetta. Hann varð að losa sig við útibúin og loks að selja alla verslunina 1912. Sama ár flutti hann til Danmerkur með fjölskylduna." Kona Popps var Paula Anna Lovise, þau eignuðust þrjú börn, fyrir hafði Popp eignast son sem lést eins árs gamall.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Louis Emil Popp (1898- óvitað) (31.12.1898-óvitað)

Identifier of related entity

S00480

Category of relationship

family

Type of relationship

Louis Emil Popp (1898- óvitað)

is the child of

Christian Waldemar Carl Popp (1866-1920)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Otta Sophia Popp (1900- óvitað) (04.12.1900-)

Identifier of related entity

S00481

Category of relationship

family

Type of relationship

Otta Sophia Popp (1900- óvitað)

is the child of

Christian Waldemar Carl Popp (1866-1920)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Frederik Ludvig Popp (1831-1893) (28. feb. 1831 - 10. mars 1893)

Identifier of related entity

S01161

Category of relationship

family

Type of relationship

Frederik Ludvig Popp (1831-1893)

is the parent of

Christian Waldemar Carl Popp (1866-1920)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Emilie Antonette Popp (1845-1931) (6. apríl 1845 - 1931)

Identifier of related entity

S01160

Category of relationship

family

Type of relationship

Emilie Antonette Popp (1845-1931)

is the parent of

Christian Waldemar Carl Popp (1866-1920)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Paul Arvid Severin Paulsen (1906-óvitað)

Identifier of related entity

Category of relationship

family

Type of relationship

Paul Arvid Severin Paulsen (1906-óvitað)

is the child of

Christian Waldemar Carl Popp (1866-1920)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Emma Charlotte Popp (1874-óvíst) (06.01.1874-óvíst)

Identifier of related entity

S01163

Category of relationship

family

Type of relationship

Emma Charlotte Popp (1874-óvíst)

is the sibling of

Christian Waldemar Carl Popp (1866-1920)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Elenora Fredrikke Ludvige Popp (1868-óvíst) (28.06.1868-óvíst)

Identifier of related entity

S01162

Category of relationship

family

Type of relationship

Elenora Fredrikke Ludvige Popp (1868-óvíst)

is the sibling of

Christian Waldemar Carl Popp (1866-1920)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Paula Anna Lovise Popp (1878-1932) (23.09.1878-15.04.1932)

Identifier of related entity

S00478

Category of relationship

family

Type of relationship

Paula Anna Lovise Popp (1878-1932)

is the spouse of

Christian Waldemar Carl Popp (1866-1920)

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S00475

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

18.01.2016 SFA
Lagfært 18.06.2020. R.H.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Skagfirskar æviskrár 1890-1910-I (bls. 42).

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places