File A - Umboð Jóns Jónssonar vegna uppboðs að Hóli í Svartárdal

Identity area

Reference code

IS HSk N00331-B-C-A

Title

Umboð Jóns Jónssonar vegna uppboðs að Hóli í Svartárdal

Date(s)

  • 01.03.1900 (Creation)

Level of description

File

Extent and medium

1 eitt handritað blað, 20,6 cm x 21 cm að stærð, rúðustrikað.

Context area

Name of creator

(09.03.1820-24.11.1904)

Name of creator

(06.01.1850-20.03.1939)

Archival history

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

"Jeg undirritaður fel hérmeð herra hreppstjóra Jóni Jónssyni á Hafsteinsstöðum í hendur, að meta fyrir mína hönd í uppboðinu að Hóli í Svartárdal laugardaginn þ. 3. marz n.k., til þess að gæta þar hagsmuna minna sem og að ákveða söluskilmála. Skal allt sem tilnefndur herra hreppstjóri Jón Jónsson gjörir fyrir mína hönd á léðu uppboði jafngilt vera og ég gjörði það sjálfur." Þetta er ritað Sauðárkróki 1. mars árið 1900. Vottar eru Ólafur Jónsson og Magnús Benediktsson. Undir plaggið ritar Popp sem hlýtur þá að vera Christian Popp kaupmaður í Skagafirði.

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

  • Icelandic

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Allied materials area

Existence and location of originals

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Notes area

Alternative identifier(s)

Access points

Subject access points

Name access points

Genre access points

Description control area

Description identifier

Institution identifier

Rules and/or conventions used

Status

Level of detail

Dates of creation revision deletion

Language(s)

Script(s)

Sources

Accession area

Related subjects

Related people and organizations

Related genres