Fonds E00084 - Kvenfélag Hólahrepps

Identity area

Reference code

IS HSk E00084

Title

Kvenfélag Hólahrepps

Date(s)

  • 1950 - 1977 (Creation)

Level of description

Fonds

Extent and medium

Ein askja 0.03 hm . Bók og pappírsgögn

Context area

Name of creator

(1950 - 1977)

Biographical history

Haustið 1950 fór frk. Rannveig Líndal um í Skagafirði á vegum S.N.K. Hún boðaði fund á Hólum þriðjudaginn 19 september og þar mættu sex konur sem stofnuðu Kvenfélag Hólahrepps. Helga Helgadóttir, Elísabet Júlíusdóttir, Konkordía Rósmundsdóttir ritari, Hólmfríður Jónsdóttir, Una Árnadóttir formaður og Svava Antonsdóttir gjaldkeri. Þrjár konur sem ekki gátu mætt á fundinn létu skrá sig sem félaga, Anna Jónsdóttir, Svanhildur Steinsdóttir og Guðrún Gunnlaugsdóttir. Tilgangur félagssins er að efla samvinnu og félagslund meðal kvenna á félagssvæðinu og styðja að hverskonar mannúð og menningarstarfsemi.

Archival history

Ekki vitað hver afhendir né hvenær.

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

Harðspjalda handskrifuð bók með grænni kápu og er í lélegu ástandi. Mikið los á blaðsíðum og þær rifnar en læsilegar. Kápa laus frá bók að nánast öllu leiti en hangir rétt saman á þræði.

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Allied materials area

Existence and location of originals

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Notes area

Note

Handskrifuð minningargrein um Elísabetu Júlíusdóttur sem er eini heiðursfélagi félagsins, frá stofnun til þessa dags 1972 greinin er í Item 1 og set ég link inn í hennar gögn í Atomi. Greinin er undirrituð f.h. Kvenfélags Hólahrepps, Fjóla Kr. Ísfeld.

Note

Bókina má gjarna mynda vegna ástands til að varðveita gögnin.

Alternative identifier(s)

Access points

Subject access points

Place access points

Name access points

Genre access points

Description control area

Description identifier

IS-HSk

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation revision deletion

SUP yfirfærði úr Einkaskjalaskrá í atom - 26.5.2023.
LVJ uppfærði 02.01.2024.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Accession area

Related subjects

Related people and organizations

Related genres

Related places