Fasteignamat

Taxonomy

Code

Scope note(s)

Source note(s)

Display note(s)

Hierarchical terms

Fasteignamat

Equivalent terms

Fasteignamat

Associated terms

Fasteignamat

90 Archival descriptions results for Fasteignamat

90 results directly related Exclude narrower terms

Útmæld lóð úr landi Sauðár fyrir Steindór Jónsson

Útmæling lóðara í landi Sauðár handa snikkara Steindóri Jónssyni. Lóðin liggur 4 metrum austan við akbrautina sunnan við 12 metra breitt vegarstæði austur frá brautinni, 75 metrar á lengd frá norðri tl suðurs 26 metrar á breidd frá vestri til austurs saamtals 1950 fermetrar.

Ólafur Briem (1852-1930)

Útmælingar Ólafs Briem

Lóðaútmælingar og gjöld þeim tengdar úr landi Sauðár.

Lóðin er seld í erfafestu gegn árgjaldi, sem ákveðið er 25 aurar fyrir hverja 40 fermetra, að upphæð 1 kr. 25 aura. Lóðargjaldið rennur í landsjóð og greiðist í peningum til umboðsmanns Reynisstaðar og klausturjarða fyrir 31. desember á hvert, fyrsta sinn árið 1915.

Ólafur Briem (1852-1930)

Útsvarsskrár

Fjögur pappírsskjöl sem innihalda upplýsingar um útsvar og fasteignaskatt í Haganeshreppi í Skagafjarðarsýslu.

Haganeshreppur

Results 86 to 90 of 90