Gísli Ólafsson (1885-1967)

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Gísli Ólafsson (1885-1967)

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

02.01.1885-14.01.1967

Saga

Fæddur á Eiríksstöðum í Svartárdal, foreldrar hans voru Ólafur Gíslason og Helga Sölvadóttir. Gísli bjó lengi vel á Eiríksstöðum með foreldrum sínum. Hann vann ýmis störf utan heimilis og sótti einn vetur nám í unglingaskóla hjá Árna Hafstað í Vík. Gísli kvæntist árið 1914 Jakobínu G. Þorleifsdóttur og voru þau hjón í húsmennsku á bæjum í Svartárdal fyrstu hjúskaparár sín. Árið 1924 fluttust það til Blönduóss þar sem Gísli stundaði daglaunavinnu. 1928 fluttu þau til Sauðárkróks þar sem þau bjuggu til æviloka, húsið sem þau bjuggu í við Suðurgötu 11b nefndu þau Eiríksstaði. Gísla var í blóð borin rík hagmælska og hann byrjaði snemma að yrkja. Fyrsta bók hans, Ljóð, kom út 1917, Nokkrar stökur kom út 1924. Samantekt fyrri ljóða ásamt nýjum viðauka, Á brotnandi bárum, kom út 1944. Síðasta bók hans, Í landvari, kom út árið 1960. Nokkur þekkt sönglög hafa verið samin við texta hans, t.d. Myndin þín eftir Eyþór Stefánsson. Gísli hlaut listamannalaun ríkisins frá 1945. Gísli lék einnig á orgel og var góður kvæðamaður.
Gísli og Jakobína eignuðust þrjú börn og ólu einnig upp dótturson sinn.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Ólafur Gíslason (1916-1999) (18.03.1916-22.02.1999)

Identifier of related entity

S03301

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Ólafur Gíslason (1916-1999)

is the child of

Gísli Ólafsson (1885-1967)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hulda Gísladóttir (1913-1993) (08.08.1913-14.08.1993)

Identifier of related entity

S03611

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Hulda Gísladóttir (1913-1993)

is the child of

Gísli Ólafsson (1885-1967)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Sigríður Gísladóttir (1918-1988) (26. des. 1918 - 17. feb. 1988)

Identifier of related entity

S01678

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Guðrún Sigríður Gísladóttir (1918-1988)

is the child of

Gísli Ólafsson (1885-1967)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jakobína Guðrún Þorleifsdóttir (1890-1968) (29. júní 1890 - 29. maí 1968)

Identifier of related entity

S01369

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Jakobína Guðrún Þorleifsdóttir (1890-1968)

is the spouse of

Gísli Ólafsson (1885-1967)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hilmar Hilmarsson (1949-) (20. maí 1949-)

Identifier of related entity

S02900

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Hilmar Hilmarsson (1949-)

is the grandchild of

Gísli Ólafsson (1885-1967)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurlína Hilmarsdóttir (1954-) (1954)

Identifier of related entity

S03609

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Sigurlína Hilmarsdóttir (1954-)

is the grandchild of

Gísli Ólafsson (1885-1967)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurður Ragnar Antonsson (1933-2022)

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Sigurður Ragnar Antonsson (1933-2022)

is the grandchild of

Gísli Ólafsson (1885-1967)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

S00398

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Skráningardagsetning

16.12.2015 frumskráning í AtoM. SFA
Lagfært 15.06.2020. R.H.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Skagfirskar æviskrár 1910-1950 IV bls 50

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects