Guðmundur Sveinsson (1893-1967)

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Guðmundur Sveinsson (1893-1967)

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

  1. mars 1893 - 19. október 1967

Saga

Foreldrar: Sveinn Jónsson b. og oddviti á Hóli og k.h. Hallfríður Sigurðardóttir. Guðmundur ólst upp hjá foreldrum sínum á Hóli í Sæmundarhlíð. Lauk námi frá Hólaskóla tvítugur og réðst þá um haustið til verknáms við landbúnaðarháskólann að Ási í Noregi. Sneri aftur tveimur árum síðar og hafði þá einnig starfað við og kynnt sér landbúnað í Danmörku og Þýskalandi. Eftir heimkomuna 1915 vann hann um skeið við túnmælingar og kortagerð, en einnig kennslustörf. Árið 1920 réðst Guðmundur til Kaupfélags Skagfirðinga og starfaði þar í tvö ár. Hjá Kristjáni Gíslasyni kaupmanni og Sameinuðu verslunum á Sauðárkróki starfaði hann 1922-1927, en sneri þá til kaupfélagsins á ný og starfaði þar fram á lokadag eða um fjögurra áratuga skeið, lengst af sem skrifstofustjóri og aðalbókari. Hann sat í stjórnum ungmennafélaga og í stjórn UMSS um skeið, formaður skólanefndar Sauðárkróks um tíma, einnig í stjórn Rafveitu Sauðárkróks og Sparisjóðs Sauðárkróks; formaður Sjúkrasamlags Sauðárkróks og um árabil deildarstjóri Sauðárkróksdeildar K.S. Guðmundur sat í hreppsnefnd Sauðárkróks frá 1942-1947 og síðan í bæjarstjórn til ársins 1958, forseti bæjarstjórnar frá 1951-1958.
Kvæntist Dýrleifu Árnadóttur frá Utanverðunesi, þau eignuðust sjö börn. Þau bjuggu á Hóli í Sæmundarhlíð 1919-1920 en eftir það á Sauðárkróki.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Árni Guðmundsson (1927-2016) (12. sept. 1927 - 7. mars 2016)

Identifier of related entity

S02957

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Árni Guðmundsson (1927-2016)

is the child of

Guðmundur Sveinsson (1893-1967)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sveinn Guðmundsson (1922-2013) (03.08.1922-29.05.2013)

Identifier of related entity

S01142

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Sveinn Guðmundsson (1922-2013)

is the child of

Guðmundur Sveinsson (1893-1967)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hallfríður Guðmundsdóttir (1931- (29. jan. 1931-)

Identifier of related entity

S01506

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Hallfríður Guðmundsdóttir (1931-

is the child of

Guðmundur Sveinsson (1893-1967)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Stefán Guðmundsson (1932-2011) (24. maí 1932 - 10. september 2011)

Identifier of related entity

S00611

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Stefán Guðmundsson (1932-2011)

is the child of

Guðmundur Sveinsson (1893-1967)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hallfríður Sigurðardóttir (1862-1921) (10. ágúst 1862 - 23. mars 1921)

Identifier of related entity

S01201

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Hallfríður Sigurðardóttir (1862-1921)

is the parent of

Guðmundur Sveinsson (1893-1967)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sveinn Jónsson (1857-1955) (23.05.1857-01.01.1955)

Identifier of related entity

S000175

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Sveinn Jónsson (1857-1955)

is the parent of

Guðmundur Sveinsson (1893-1967)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurbjörg Guðmundsdóttir (1920-2006) (06.04.1920-05.01.2006)

Identifier of related entity

S01141

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Sigurbjörg Guðmundsdóttir (1920-2006)

is the child of

Guðmundur Sveinsson (1893-1967)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna Pála Guðmundsdóttir (1923-2018) (2. sept. 1923 - 24. des. 2018)

Identifier of related entity

S00113

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Anna Pála Guðmundsdóttir (1923-2018)

is the child of

Guðmundur Sveinsson (1893-1967)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Mínerva Sveinsdóttir (1885-1971) (29. apríl 1885 - 3. apríl 1971)

Identifier of related entity

S01200

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Mínerva Sveinsdóttir (1885-1971)

is the sibling of

Guðmundur Sveinsson (1893-1967)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Sveinsdóttir (1891-1982) (11. júní 1891 - 28. sept. 1982)

Identifier of related entity

S01202

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Ingibjörg Sveinsdóttir (1891-1982)

is the sibling of

Guðmundur Sveinsson (1893-1967)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Sveinsson (1887-1971) (14. maí 1887 - 19. mars 1971)

Identifier of related entity

S01203

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Jón Sveinsson (1887-1971)

is the sibling of

Guðmundur Sveinsson (1893-1967)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Dýrleif Árnadóttir (1899-1993) (4. júlí 1899 - 8. mars 1993)

Identifier of related entity

S01140

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Dýrleif Árnadóttir (1899-1993)

is the spouse of

Guðmundur Sveinsson (1893-1967)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Árni Ragnarsson (1949- (6. mars 1949-)

Identifier of related entity

S03073

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Árni Ragnarsson (1949-

is the grandchild of

Guðmundur Sveinsson (1893-1967)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Stefán Vagn Stefánsson (1972- (17.01.1972-)

Identifier of related entity

S02275

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Stefán Vagn Stefánsson (1972-

is the grandchild of

Guðmundur Sveinsson (1893-1967)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Páll Ragnarsson (1946-2021) (20.05.1946 - 29.01.2021)

Identifier of related entity

S02151

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Páll Ragnarsson (1946-2021)

is the grandchild of

Guðmundur Sveinsson (1893-1967)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

S00985

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Skráningardagsetning

03.06.2016 frumskráning í AtoM SFA
Lagfært 09.07.2020. R.H.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Skagfirskar æviskrár 1910-1950 III, bls. 106.

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir