Gunnar Oddsson (1934-2019)

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Gunnar Oddsson (1934-2019)

Hliðstæð nafnaform

  • Gunnar Oddsson

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

  1. mars 1934 - 10. mars 2019

Saga

Gunnar Oddsson, f. í Flatatungu á Kjálka 11.03.1934, d. 10.03.2019 á Sauðárkróki. Foreldrar: Oddur Einarsson (1904-1979) frá Flatatungu og Sigríður Gunnarsdóttir (1899-1989) frá Keflavík í Hegranesi. Maki: Helga Árnadóttir. Þau eignuðust fjögur börn.
Gunnar ólst upp hjá foreldrum sínum í Flatatungu. Hann tók landspróf árið 1950 og varð búfræðingur frá Hólaskóla árið 1954 og lauk búfræðikandídatsprófi frá Hvanneyri 1957. Starfaði sem ráðunautur hjá Búnaðarsambandi Skagfirðinga 1957-1959. Það ár tók hann við búi í Flatatungu en brá búi 1998 og Einar sonur hans tók við.
Gunnar tók virkan þátt í félagsmálum og gegndi trúnaðarstörfum ýmis konar. Var m.a. stjórnarformaður Kaupfélags Skagfirðinga (1981-1988), sat á búnaðarþingi og í hreppsnefnd Akrahrepps.

Staðir

Flatatunga

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Sigríður Gunnarsdóttir (1899-1989) (5. apríl 1899 - 18. mars 1989)

Identifier of related entity

S00526

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Sigríður Gunnarsdóttir (1899-1989)

is the parent of

Gunnar Oddsson (1934-2019)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurlaug Oddsdóttir (1932-2010) (27.09.1932 - 29.01.2010)

Identifier of related entity

S00527

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Sigurlaug Oddsdóttir (1932-2010)

is the sibling of

Gunnar Oddsson (1934-2019)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Einar Oddsson (1931-2005) (20.04.1931-17.11.2005)

Identifier of related entity

S03300

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Einar Oddsson (1931-2005)

is the sibling of

Gunnar Oddsson (1934-2019)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

S01610

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Skráningardagsetning

Frumskráning í Atóm 17.08.2020. R.H.
Viðbætur í Atóm 17.08.2020 KSE.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir