Gunnsteinn Sigurður Steinsson (1915-2000)

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Gunnsteinn Sigurður Steinsson (1915-2000)

Hliðstæð nafnaform

  • Gunnsteinn Steinsson

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

  1. jan. 1915 - 19. des. 2000

Saga

Gunnsteinn Sigurður Steinsson fæddist á Hrauni á Skaga 10. janúar 1915. Foreldrar hans voru hjónin Steinn Leó Sveinsson bóndi og hreppstjóri á Hrauni á Skaga k.h. og Guðrún Sigríður Kristmundsdóttir. ,,Gunnsteinn lauk gagnfræðaprófi frá Menntaskólanum á Akureyri 1936. Hann var búsettur á Hrauni til 1953 og stundaði á þeim tíma aðallega sjómennsku og smíðar. Gunnsteinn var bóndi í Ketu á Skaga 1953-1974 en fluttist þá ásamt konu sinni til Sauðárkróks. Stundaði hann þar störf í skinnaverkuninni Loðskinni hf. auk þess sem hann var um árabil umboðsmaður skattstjóra á Sauðárkróki. Gunnsteinn starfaði mikið að félagsmálum og var m.a. hreppstjóri og sýslunefndarmaður fyrir Skefilsstaðahrepp um árabil auk þess að gegna fjölmörgum öðrum trúnaðarstörfum fyrir sveit sína." Gunnsteinn kvæntist árið 1945 Guðbjörgu Hólmfríði Guðmundsdóttur, þau eignuðust tvær dætur.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Fóðurbirgðafélag Skefilsstaðahrepps (1936-) (1936-)

Identifier of related entity

S03699

Flokkur tengsla

temporal

Dagsetning tengsla

1974

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Steinn Leó Sveinsson (1886-1957) (17.01.1886-27.11.1957)

Identifier of related entity

S00762

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Steinn Leó Sveinsson (1886-1957)

is the parent of

Gunnsteinn Sigurður Steinsson (1915-2000)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Steinsdóttir (1916-1999) (4. september 1916 - 7. mars 1999)

Identifier of related entity

S00819

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Guðrún Steinsdóttir (1916-1999)

is the sibling of

Gunnsteinn Sigurður Steinsson (1915-2000)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Rögnvaldur Steinsson (1918-2013) (3. okt. 1918 - 16. okt. 2013)

Identifier of related entity

S02004

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Rögnvaldur Steinsson (1918-2013)

is the sibling of

Gunnsteinn Sigurður Steinsson (1915-2000)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

S01673

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Skráningardagsetning

26.09.2016 frumskráning í atom SFA
Lagfært 21.09.2020. R.H.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects