Eining Hcab 54 - Hcab 54

Original Stafræn gögn not accessible

Auðkenni

Tilvísunarkóði

IS HSk N00057-B-A-Hcab 54

Titill

Hcab 54

Dagsetning(ar)

  • 1920-1930 (Creation)

Þrep lýsingar

Eining

Umfang og efnisform

1 pappírskópía skönnuð í jpeg

Samhengi

Nafn skjalamyndara

(17.06.1893-13.08.1960)

Lífshlaup og æviatriði

Pétur Hannesson var fæddur á Skíðastöðum, Neðribyggð, Skagafirði árið 1893. Faðir hans var Hannes Pétursson (1857-1900) bóndi á Skíðastöðum, móðir hans var Ingibjörg Jónsdóttir (1857-1945) húsfreyja á Skíðastöðum. Pétur var við nám í Unglingaskólanum í Vík í Skagafirði 1908-1909. Útskrifaðist sem búfræðingur frá Bændaskólanum á Hólum 1911. Lærði ljósmyndun hjá Hallgrími Einarssyni á Akureyri árið 1914 til 1915 og framhaldsnám í sömu iðn hjá Carli Ólafssyni í Reykjavík 1917-1918. Pétur var verslunarmaður á Sauðárkróki 1912-1914. Keypti ljósmyndastofu Jóns Pálma árið 1914 og rak þar ljósmyndastofu frá 1915 til 1928. Starfaði sem gjaldkeri í Sparisjóði Sauðárkróks 1923-1932 og sem sparisjóðsstjóri þar frá 1932-1946 og aftur 1951 til 1954. Var starfsmaður endurskoðunardeild Landsbankans í Reykjavík 1946-1947. Skrifstofustjóri Skömmtunarskrifstofu ríkisins 1947-1948. Póstafgreiðslumaður á Sauðárkróki 1948-1958 og símstjóri frá 1954 til 1958. Póstafgreiðslumaður í Kópavogi 1958 til 1960. Starfaði einnig sem fréttaritari Ríkisútvarpsins árið 1949-1958.

Varðveislusaga

Um aðföng eða flutning á safn

Innihald og uppbygging

Umfang og innihald

Til vinstri: Sr. Árni Björnsson Sauðárkróki Til hægri: sr. Hálfdan Guðjónsson (1863-1937) prestur Sauðárkróki

Grisjun, eyðing og áætlun

Viðbætur

Skipulag röðunar

Skilyrði um aðgengi og not

Skilyrði er ráða aðgengi

Skilyrði er ráða endurgerð

Tímatákn ehf

Tungumál efnis

  • íslenska

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Tengd gögn

Staðsetning frumrita

Skjalageymslu HSk

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Tengd skjalasöfn

Athugasemdir

Annað auðkenni

Efnisorð

Efnisorð

Staðir

Genre access points

Um lýsinguna

Lýsinganúmer

SUP/SFA

Kennimark stofnunar

HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Fullskráning

Dates of creation revision deletion

  1. maí 2016 frumskráning í AtoM

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Stafræn gögn (Master) rights area

Stafræn gögn (Reference) rights area

Stafræn gögn (Thumbnail) rights area

Aðföng

Related subjects

Tengdir einstaklingar og stofnanir

Related genres

Tengdir staðir