Hestamannafélagið Stormur / Svaði ( 1974 - 1988)

Identity area

Type of entity

Organization

Authorized form of name

Hestamannafélagið Stormur / Svaði ( 1974 - 1988)

Parallel form(s) of name

  • Hestamannafélagið Stormur / Svaði ( 1974 - 1988)

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

1974 - 1988

History

Samkvæmt fundargjörðabók segir að þann 2.10.1974 hafi Gísli Kristjánssson, oddviti Hofsóshrepps boðað hrossaeigendur í Hofsóshreppi til fundar í félagsheimilinu Höfðaborg. Mættir voru 8 hrossaeigendur og skýrði oddviti frá því vandamáli sem skapast hefur í þorpinu vegna hrossa sem þar ganga laus og sagði úrbætur mjög nauðsynlegar og þar sem engin félagasamtök væru til væri mjög æskilegt að stofna hestamannafélag þá yrðu þessi mál leyst og skipulögð á félagslegum grundvelli. Sýndur var á fundinum uppdráttur af fyrirhuguðu gripahúsahverfi í landi hreppsins hjá Hofsgerði. Máli þessu skildi hraðað sem hægt væri. Mætt voru auk oddvita. Jóhannes Pálsson, Sveinn Einarsson, Snorri Jónssson. Friðbjörn Þórhallsson, Pétur Olafsson, Gunnar Baldvinsson, Sigursteinn Guðlaugsson og Margrét Kristjánsdóttir.
Hlé kemur í ritun bókar frá 1976 til 1984.
Í fundagerð 14.02.1984 sem er framhaldsfundur frá 13.02 þá eru kynnt drög af lögum félasins og þar kom fram að breyta ætti nafni félagsins vegna væntanlegrar inngöngu í L.H og gerði tillögu að félagið heiti Svaði. ( skráð úr fundagjörðabók 28.12.2023 LVJ )

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Sigurbjörn Þorleifsson (1944-2011) (02.07.2011-23.09.2011)

Identifier of related entity

S03590

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Sigurbjörn Þorleifsson (1944-2011)

controls

Hestamannafélagið Stormur / Svaði ( 1974 - 1988)

Dates of relationship

1985

Description of relationship

Ritari

Related entity

Gísli Kristjánsson, Réttarholti

Identifier of related entity

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Gísli Kristjánsson, Réttarholti

controls

Hestamannafélagið Stormur / Svaði ( 1974 - 1988)

Dates of relationship

1974 - 1976

Description of relationship

Formaður og Oddviti

Access points area

Subject access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S03709

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

28.12.2023 LVJ

Language(s)

Script(s)

Sources

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects