Hraun í Fljótum

Taxonomy

Code

Scope note(s)

Source note(s)

Display note(s)

Hierarchical terms

Hraun í Fljótum

Equivalent terms

Hraun í Fljótum

Associated terms

Hraun í Fljótum

26 Archival descriptions results for Hraun í Fljótum

26 results directly related Exclude narrower terms

Hvis 287

Páll Einarsson (1868-1954) síðar sýslumaður og Borgarstjóri í Reykjavík og Ólöf Einarsdóttir (1866-1955) frá Hraunum. Húsfreyja á Hraunum.

Sigfús Eymundsson (1837-1911)

Mynd 4

Pappírskópía límd á pappaspjald. Myndir er orðin nokkuð skemmd af óhreinindum og spjaldið rispað og skemmt og búið að brjóta upp á það.
Á myndinni eru, talið frá vinstri:

  1. Ólöf Einarsdóttir, húsfreyja,
  2. Bessi Einarsson (bróðir Ólafar?),
  3. Beinteinn Bjarnason, Siglufirði
  4. Guðmundur Bjarnason, Bakka, Siglufirði,
  5. Þormóður Eyjólfsson, Siglufirði
  6. Jórunn Sigurðardóttir frá Hraunum (síðari eiginkona Lúðvíks Guðmundssonar útgerðarmanns),
  7. Einar B. Guðmundsson
  8. Dagbjört Magnúsdóttir, kona hans
  9. Bjarni Þorsteinsson, prestur Siglufirði,
  10. Sigríður Blöndal Lárusdóttir, kona hans,
  11. Sigríður Jónsdóttir, kona Helga Hafliðasonar,
  12. Matthías Hallgrímsson, Siglufirði,
  13. Guðmundur Davíðsson, bóndi og hreppstjóri, Hraunum,
  14. Halldór Jónasson, kaupmaður Siglufirði,
  15. Helgi Hafliðason, kaupmaður og útgerðarmaður Siglufirði,
  16. Kristín Hafliðadóttir, kona Halldórs Jónassonar,
  17. Sigríður Pálsdóttir, kona Hafliða,
  18. Hafliði Guðmundsson, hreppstjóri Siglufirði,
  19. Olgeir Júlíusson, bakarameistari Akureyri,
  20. Einar Olgeirsson, síðar alþingismaður,
  21. Einar Friðfinnsson, Siglufirði,
  22. Hjemgaard?
  23. Guðmundur Hafliðason, Siglufirði,
  24. Lárus Blöndal Bjarnason, Siglufirði,
  25. Óþekktur
  26. Adolf Einarsson?
  27. Óþekktur
  28. Ásgeir Bjarnason, Siglufirði.

Pétur Guðmundsson: Skjalasafn

  • IS HSk N00245
  • Fonds
  • 1953-1963

Skjöl úr dánarbúi Péturs Guðmundssonar á Hraunum í Fljótum. Einkum kveðskapur, gögn viðvíkjandi Búnaðarsambandi Skagfirðinga og Ungmennafélagi Holtshrepps.

Pétur Kristófer Guðmundsson (1923-2009)

Pétur Jónsson: Skjalasafn

  • IS HSk N00230
  • Fonds
  • 1962

Bréf Péturs Jónssonar til Hermanns Jónssonar á Ysta-Mói (tilgáta). Í bréfinu segir frá viðskiptum Péturs við Samvinnufélag Fljótamanna og segir jafnframt frá lífinu í Fljótum. Sérstaklega er gert grein fyrir haustferð um Siglufjarðarskarð sem átti sér stað einhvertíman á árunum 1924-1932.

Pétur Jónsson (1892-1964)

Reikningar og greiðslutilkynningar

53 reikningar og greiðslutilkynningar frá hinum ýmsum fyrirtækjum og stofnunum. Flestir stílaðir á Guðmund Davíðsson. Einn er þó stílaður á Jónmund Halldórsson á Barði, einn á Pétur Jónsson og einn á Pétur Jóhannsson á Hömrum.

Guðmundur Davíðsson (1866-1942)