Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 3594 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Íbúaskrá Sauðárkróks 1962

Íbúaskrá Sauðárkróks árið 1962. Prentuð á gatapappír og kápa úr þykkum pappír utan um.
Alls 4 eintök. Inn í hvert um sig eru færðar ýmsar upplýsingar. Eitt eintakið er merkt skattanefnd.
Ástand skjalanna er gott.

Héraðsskjalasafn Skagfirðinga (1947-)

Skagafjarðarsýsla

Kjörskrá Skagarfjarðarsýslu. Skráin er prentuð á gatapappír með þykkri kápu utan um.
Skráin er án ártals en líklega frá árabilinu 1954-1966, þar sem flestar skrár í safninu eru frá því árabili.
Ástand skjalsins er gott.

Héraðsskjalasafn Skagfirðinga (1947-)

Skagafjarðarsýsla

Kjörskrá Skagarfjarðarsýslu. Skráin er prentuð á gatapappír með þykkri kápu utan um.
Skráin er án ártals en líklega frá árabilinu 1954-1966, þar sem flestar skrár í safninu eru frá því árabili.
Ástand skjalsins er gott.

Héraðsskjalasafn Skagfirðinga (1947-)

Bókfærsla 3. bréf

Vélritað hefti í A5 broti, alls 16 síður.
Með liggur annað hefti sem virðist að flestu eins, nema hvað höfundar er þar getið.
Ástand skjalanna er gott.

Samband íslenskra samvinnufélaga (1902-1993)

Svör við spurningum 4. bréf

Svörin eru handskrifuð á pappírsörk í A4 stærð.
Farið hefur verið yfir verkefnið og gefin einkunn fyrir það.
Þau varða verkefni bréfaskólans, 1. kennslubréf.
Ástand er gott.

Friðbjörn Finnur Traustason (1889-1974)

Delerium bobonis

Leikskrá frá leikferð Leikfélags Reykjavíkur um landið 1960.
Leikritið Delerium bubonis eftir Jónas og Jón Múla Árnasyni.
Ástand skjalsins er gott.

Magnús Bjarnason (1899-1975)

Ráð við sjóveiki

Einblöðungur í A5 stærð, fjölritaður.
Fjallar um ráð við sjóveiki og höfundur er Sigurður Ólafsson frá Hellulandi.
Ástand skjalsins er gott.

Sigurður Ólafsson (1856-1942)

Þýingarmikla skuldbindingin

Hefti í A5 broti.
Yfirskriftin er Fræðslu- og skemmtiútgáfa stórgæslumanns unglingastúkunnar.
Heftið er gefið út í Reykjavík árið 1928.
Kápan er upplituð en ástand skjalsins að öðru leyti gott.

Magnús Bjarnason (1899-1975)

Minnisbækur

Minnisbækur úr fórum Kristján C. Magnússonar og Sigrúnar M. Jónsdóttur.
8 bækur í ýmsum stærðum.
Í bækurnar eru m.a. skráð minnisatriði sem varða ættfræði, sauðfjárbúskap og skátastarf.
Ástand bókanna er gott.

Byggðasafn Skagfirðinga: Skjalasafn

  • IS HSk N00448
  • Safn
  • 1996-2018

Samningar sem varða starfsemi Byggðasafnsins á árunum 1996-2018.

Byggðasafn Skagfirðinga (1948 -

Spóla 3

Hljóðbandið er vafið upp á spólu úr plasti og utan um er pappahulstur.
Á hulstrið er skrifað "tal."
Ekki er vitað um ástand segulbandsins.

Rögnvaldur Jónsson (1908-2003)

Spóla 6

Hljóðbandið er vafið upp á spólu úr plasti og utan um er pappahulstur.
Á hulstrið er skrifað "músík."
Ekki er vitað um ástand segulbandsins.

Rögnvaldur Jónsson (1908-2003)

Spóla 7

Hljóðbandið er vafið upp á spólu úr plasti og utan um er plasthulstur.
Á hulstrið er skrifað "músík."
Ekki er vitað um ástand segulbandsins.

Rögnvaldur Jónsson (1908-2003)

Fundargerð 1. mars 1996

Fundargerðin er handskrifuð á eina pappírsörk í A4 stærð.
Hún varðar sameiginlegan fund stjórna veiðifélaga Miklavatns og Sæmundarár.
Ástand skjalsins er gott.

Veiðifélag Sæmundarár

Fundargerð 27. mars 1996

Fundargerðin er handskrifuð á tvær pappírsarkir í A4 stærð.
Hún varðar sameiginlegan fund stjórna veiðifélaga Miklavatns og Sæmundarár.
Ástand skjalsins er gott.

Veiðifélag Sæmundarár

Tilboð í Sæmundará

Tilboðin eru tölvuprentuð á fimm pappírsarkir í A4 stærð.
Um fjögur tilboð er að ræða og eru þau undirrituð af tilboðsgjöfum.
Ástand skjalanna er gott.

Veiðifélag Sæmundarár

Dýratíðarmálin

Hefti í stærðinni 22,5x15,2 sm. Heftið er alls 40 bls., auk kápu sem hefur losnað frá.
Undirtitill er "Forysta Framsóknarfólksins og undanbrögð andstæðinga".
Útgefandi er Miðstjórn Framsóknarflokksins.

Landvörn

Blað í stærðinni 38x25 cm, prentað á dagblaðapappír, alls ein opna.

  1. árg 1. tbl. Gefið út í Reykjavík 6. apríl 1946.
Niðurstöður 1701 to 1785 of 3594