Sýnir 678 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Only top-level descriptions Safn
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

2 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

Ungmennafélagið Framför: skjalasafn

  • IS HSk N00525
  • Safn
  • 1941-1999

Safn sem afhent var af Mörtu Maríu Friðþjófsdóttur sem hafði umsjón með Félagsheimilinu Árgarð þegar afheningin fór fram, skjalamyndarar voru formenn Ungmennafélagsins Framfarar tímabilið 1941-1999. Safnið voru alls 9 öskjur og samanstóð af innbundnum fundagerðarbókum, höfuð- og færslubókum. 1 ljósmynd var í safninu, hún var skönnuð inn og tengd við safnið undir almenn erindi og bréf. Mikið af forprentuðum og handskrifuðum skýrslum, eyðublöðum, einnig vélrituðum og útprentuðum skjölum. Mikið safn af fylgigögnum bókhalds voru varðveitt í gömlum umslögum og var það safn gróflega flokkað og umslögin grisjuð úr safninu.
Talsvert er af skjölum er varða fyrirhuguðum byggingaframkvæmdum á félagsheimilinu Árgarði, sundlauginni og gögn er varða uppbyggingu á íþróttavelli á Steinsstöðum. Erindi og bréf frá ÍSÍ, UMFÍ og sérstaklega frá UMSS um íþróttamót, fundi og annað því tengt.
Grisjað var úr safninu tvítök, auglýsingabæklingar, handbækur frá utanaðkomandi félögum og samtökum.
Umslög, skýrsluform, auð blöð, ársskýrslur UMSS 1982-83 og 89, félagatal og tilkynning til félaga.
Listi yfir aðstandendur nemenda Réttarholtsskóla var fjarlægt, hluti af fréttabréfi UMSS 2. tbl.1991 á því voru bankaupplýsingar einstaklings. Launatöflur, 3 plastkilir og plastvasi í A4 stærð.

Ungmennafélagið Framför (1905-)

Sóknarnefnd Hólasóknar: Skjalasafn

  • IS HSk N00335
  • Safn
  • 1941-2003

Gjörðabók sóknarnefndar Hólasóknar, Hólum í Hjaltadal.
Bókin hefst 12. apríl 1941 og síðasta færsla er 25. ágúst 2003.

Sóknarnefnd Hólasóknar

Kvenfélagið Ósk í Óslandshlíð

  • IS HSk E00060
  • Safn
  • 1941 - 1944

Óinnbundin lítil bók um stofnfundagerð félagsins. Bók er rifin á forsíðu og síðustu blaðsíðu annars í góðu ástandi. Límborði er á kili. Í bók liggur pappírsmiði með fundargerð 28 mars. 1941 sett í item.

Kvenfélagið Ósk í Óslandshlíð

Páll Jónsson: Ljósmyndasafn

  • IS HSk N00068
  • Safn
  • 1940-1990

Mikið til landslagsmyndir sem Páll tók fyrir bókaútgáfu þeirra Páls og Örlygs Hálfdanarsonar.

Páll Jónsson (1909-1985)

Fiskiræktarfélag: Skjalasafn (Afh. 1947)

  • IS HSk H00024
  • Safn
  • 1940

Gögn er varða stofnun félags um fiskirækt fyrir vatnasvæði Héraðsvatna frá árinu 1940.

Fiskiræktarfélag fyrir vatnasvæði Héraðsvatna

Kolbeinn Högnason: Skjalasafn

  • IS HSk N00385
  • Safn
  • 1940

Afmælisljóð.
1 blað í stærðinni 11,2 x 18 cm.

Kolbeinn Högnason (1889-1949)

Sigurður Einarsson: Skjalasafn

  • IS HSk N00008
  • Safn
  • 1940-1963

Bréf til Sigurðar frá fjölskyldumeðlimum og bókhald innan fjölskyldunnar.

Sigurður Einarsson (1890-1963)

Byggðasafn Skagfirðinga: Skjalasafn

  • IS HSk N00441
  • Safn
  • 1940-2009

Skýrslur, smárit, gjörðabók, gestabækur, skrár, bókhaldsgögn o.fl. gögn úr fórum Byggðasafns Skagfirðinga.

Byggðasafn Skagfirðinga (1948 -

Framsóknarfélag Hofshrepps: skjalasafn

  • IS HSk N00511
  • Safn
  • 1940-1978

1 innbundin og handskrifuð bók sem kom úr dánarbúi Friðriks Antonssonar á Höfða á Höfðaströnd. Bókin inniheldur fundagerðir framsóknarfélagsins.

Framsóknarfélag Hofshrepps

Kvenfélagið Framtíðin

  • IS HSk N00059
  • Safn
  • 1939 - 2004

Fundagerðabækur og handskrifað blað félagsins.

Kvenfélagið Framtíðin (1939-)

María K. Haraldsdóttir: Skjalasafn

  • IS HSk N00174
  • Safn
  • 10.02.1939

Skólablaðið 3. árgangur 1. tölublað. 2 eintök. 1 blað er ein örk. Myndskreytingu blaðsins sá Jóhannes Geir Jónsson um þá 11 ára. Þeir sem skrifa í blaðið eru: Guðlaug Þorsteinsdóttir, Gunnhildur Magnúsdóttir, Sigurjón Friðbjörn Björnsson, Þóra Jónsdóttir, Hulda Ívarsdóttir, Áslaug Sigfúsdóttir.

María Kristín Haraldsdóttir (1931-2016)

Varmahlíðarfélagið

  • IS HSk N00515
  • Safn
  • 1939-1940

Í safninu er póstkort með mynd af sundkonu stinga sér til sunds (líklega í tengslum við vígslu sundlaugarinnar í Varmahlíð) og happdrættismiði fyrir sundlaug Skagfirðinga í Varmahlíð. Ekki er vitað hver afhendir eða hvenær.

Varmahlíðarfélagið

Kvenfélag Lýtingsstaðahrepps: Skjalasafn

  • IS HSk N00275
  • Safn
  • 1939-1992

Fimm fundargerðarbækur Kvenfélags Lýtingsstaðahrepps í Skagafirði frá árunum 1939-1992

Kvenfélag Lýtingsstaðahrepps

Jón Sigurðsson: Skjalasafn

  • IS HSk N00320
  • Safn
  • 1938-1968

Skjalasafn Jóns Sigurðssonar frá Reynistað. Safnið innheldur bæði hans eigin einkaskjöl og einnig nokkur opinber skjöl frá tíð hans sem hreppstjóri í Staðarhreppi í Skagafjarðarsýslu.

Jón Sigurðsson (1888-1972)

Gísli Felixson: Skjalasafn

  • IS HSk N00179
  • Safn
  • 01.01.1938

Ein lítil ljóðabók sem telur 8 bls. í litlu broti. Heftuð saman, en hefti hafa verið fjarlægð. Höfundur ljóðanna er Pétur Jónsson og heitir bókin "Til Skagafjarðar"

Gísli Felixson (1930-2015)

I.O.G.T. stúkan á Sauðárkróki

  • IS HSk N00506
  • Safn
  • 1938-1961

Safn sem innihélt 16 innbundnar söng- og siðbækur og hefti sem gefin voru út af I.O.G.T. (Stórstúku Íslands). Safnið var í kassa nr. 71 sem var merktur "skólaminjasafn" og fannst í kjallara Héraðsskjalasafnsins. Á meðal bókanna var ljósritað skjal með upplýsingum um innihaldið (í kassa 71).

Góðtemplarastúkan "Gleym mér ei"

Karlotta Jóhannsdóttir: Skjalasafn

  • IS HSk N00324
  • Safn
  • 1937

Gögn sem varða ráðningu Karlottu Jóhannsdóttur sem kennara við Húsmæðraskólann á Blönduósi. Um er að ræða bréf varðandi námsárangur hennar og frammistöðu við tvo handavinnuskóla í Damörku og einni vinnustofu. Einnig fylgir
umsögn Kristínar Símonardóttur á Kolkuósi um störf Karlottu og hæfileika sem sent var til Þórarins Jónssonar á Hjaltabakka í Húnavatnssýslu en hann var skólaráðsformaður við Húsmæðraskólann á Blönduósi og tók við umsóknum varðandi ráðningu í kennslustöður við skólann.

Sigurjóna Karlotta Jóhannsdóttir (1909-2004)

Leifur Steinarr Hreggviðsson: Skjalasafn

  • IS HSk N00109
  • Safn
  • 1937-1963

Dagbækur, erfiljóð, skýrsla um fóðurbirgði, útgefið blað, lyfseðill og fullnaðarpróf.

Leifur Steinarr Hreggviðsson (1935-2018)

Pálína Þorfinnsdóttir: Skjalasafn

  • IS HSk N00205
  • Safn
  • 1937-1941

Bréf Gísla Ólafssonar frá Eiríksstöðum til Pálínu Þorfinnsdóttur.

Pálína Þorfinnsdóttir (1890-1977)

Kristinn Gísli Konráðsson: Skjalasafn

  • IS HSk N00119
  • Safn
  • 1937-1981

Einkaskjalasafn Gísla Konráðssonar. Allt frá heimilisbókhaldi til einkabréfa.

Kristinn Gísli Konráðsson (1892-1982)

Stefán Vagnsson: Skjalasafn

  • IS HSk N00402
  • Safn
  • 1937-1968

Gögn úr fórum Stefáns Vagnssonar, flest bréf.

Stefán Vagnsson (1889-1963)

Kvenfélagið Ósk Óslandshlíð: skjalasafn

  • IS HSk N00520
  • Safn
  • 1936-1994

Safn fundagerðabóka og pappírsgagna sem voru í vörslu Sigurbjargar Halldórsdóttur í Brekkukoti og síðar hjá Halldóru Magnúsdóttur dóttur Sigurbjargar sem var ritari kvenfélagsins. Í safninu eru 2 innbundnar og handskrifaðar fundagerðabækur og pappírsgögn sem samanstendur af handskrifuðum bréfum, fundargerðir frá K.Í, Sambandi Norðlenskra kvenna, rit sem fjalla um ýmis konar handavinnu og fræðsluefni um félagsmál og fundastjórn, kveðskap og handskrifaðar frásagnir. Í safninu eru einnig nokkur handskrifuð bréf frá Rannveigu Líndal til Sigurbjargar sem þá var formaður Kvenfélagsins Óskar og bréf til Magnúsar Hartmannssonar í Brekkukoti vegna milligöngu hans um kaup á spunavél fyrir kvenfélagið. Magnús var í samskiptum við Stefán Jónsson á Núpi við Djúpavog sem framleiddi spunavélar sem kvenfélagið keypti.
Safnið var óflokkað og mikið af bréfunum varðveitt í umslögum. Bréfin voru flokkuð ítarlega, umslögin voru flest orðin snjáð og búið var að fjarlægja frímerkin af þeim voru grisjuð úr. Heilleg umslög fengu að vera áfram í safninu. Ein blaðsíða úr Morgunblaðinu, laugardaginn 26. júlí 1969 var grisjuð úr safninu á henni var umfjöllun um 100 ára afmæli kvenfélags Rípurhrepps - sjá slóðina hér fyrir neðan.

Kvenfélagið Ósk í Óslandshlíð

Sparisjóður Sauðárkróks: skjalasafn

  • IS HSk N00524
  • Safn
  • 1936-1997

Um er að ræða pappírsgögn sem voru í vörslu Héraðsbókasafns Skagfirðinga og var afhent af Þórdísi Friðbjörnsdóttur þáverandi forstöðumanns bókasafnsins.

Menningarsjóður Sparisjóðs Skagafjarðar

Karlakór Sauðárkróks: Skjalasafn

  • IS HSk N00067
  • Safn
  • 1936 - 2012

Fundagerðabók, bókhald og önnur skjalgögn Karlakórs Sauðárkróks.

Karlakór Sauðárkróks (1963-2012)

Skagfirðingafélag í Reykjavík: Skjalasafn

  • IS HSk N00060
  • Safn
  • 1936-1960

Fundargerðir Skagfirðingafélagsins í Reykjavík frá upphafi, 6. desember 1936, til ársins 1960. Markmið félagsins í upphafi var að vinna að því að setja á stofn mennta- og menningarsetur við Reykjarhól í Seyluhreppi (Varmahlíð). Starfssemi félagsins verður fjölbreyttari þegar á líður. Nafn félagsins var fyrst "Varmahlíð" en var strax á 3ja fundi breytt í Skagfirðingafélagið í Reykjavík.

Skagfirðingafélagið í Reykjavík (1936-)

Ingunn Árnadóttir: Skjalasafn

  • IS HSk N00157
  • Safn
  • 1935

Minningarljóð um Hálfdán Kristjánsson e. Guðbrand Valberg.

Ingunn Árnadóttir (1922-2010)

Tryggvi Guðlaugsson: Skjalasafn

  • IS HSk N00417
  • Safn
  • 1935-1994

Gögn úr fórum Tryggva Guðlaugssonar í Lónkoti. Flest bókhaldsgögn er varða búrekstur, dagbækur og minniskompur, bréf og ýmis önnur gögn. Hluti gagnanna tengjast syni hans, Oddi Steingrími Tryggvasyni, sem lést ungur.

Tryggvi Guðlaugsson (1903-1994)

Hermann Jónsson: Skjalasafn

  • IS HSk N00213
  • Safn
  • 1934-1970

Fimm öskjur sem innihalda innfærslubækur, bréf, skýrslur, skeyti og fleira. Gögnin tengjast öll störfum Hermanns í Fljótum.

Hermann Jónsson (1891-1974)

Héraðsskjalasafn Skagfirðinga: Skjalasafn

  • IS HSk N00405
  • Safn
  • 1934-1963

Ýmis kosningablöð og yfirlýsingar sem varða bæjarstjórnarmál á Sauðárkróki, frá árabilinu 1934-1962.

Héraðsskjalasafn Skagfirðinga (1947-)

Búnaðarfélag Skefilsstaðahrepps

  • IS HSk E00047
  • Safn
  • 1934 - 1988

Tvær harðaspjalda handskrifuð bækur um fundagerðir og bókhald félagsins. Ekki kemur fram í bókum uppruna né framtíð félagsins. En þær eru í góðu lagi.

Búnaðarfélag Skefilstaðarhrepps

Ungmennafélagið Glóðafeykir: skjalasafn

  • IS HSk N00518
  • Safn
  • 1934-1982

Gögn úr fórum Ungmennafélagsins Glóðafeyki í Akrahreppi sem voru varðveitt á Stóru-Ökrum, afhent af skjalamyndara Svanhildi Pálsdóttur.
Afhendingin inniheldur 1 innbundna fundargerðarbók, fylgigögn bókhalds, efnahags- og rekstrarreikninga, ársskýrslur, félagatal, bréf og erindi sem tengjast starfsemi og rekstri á Umf. Glóðafeyki.
Skjölin voru grófflokkuð en farið var í að aðskilja og flokka þau betur eftir ártölum og hvers kyns þau voru.
Úr safninu voru grisjaðir 4 plastvasar og brún pappírsumslög í A5 og A4 stærð. Hefti og bréfaklemmur voru hreinsuð úr safninu, þar sem mikið af því var orðið mjög ryðgað og byrjað að skemma út frá sér.

Ungmennafélagið Glóðafeykir

Búnaðarfélag Staðarhrepps: skjalasafn

  • IS HSk N00508
  • Safn
  • 1934-1941

8 forprentaðar og handskrifaðar jarðbótaskýrslur búnaðarfélags Staðarhrepps. Skýrslurnar voru á meðal gagna frá Sjúkrasamlagi Staðarhrepps og voru aðskildar úr því safni.

Búnaðarfélag Staðarhrepps

Búnaðarfélag Holtshrepps

  • IS HSk E00029
  • Safn
  • 1934 - 1978

Tvær innbundnar bækur sem innihalda fundargerðir, félagatal, lög félagsins og reikningshald.

Búnaðarfélag Holtshrepps

Jarðræktarfélag Óslandshlíðar

  • IS HSk E00059
  • Safn
  • 1933 - 1945

Persónugreinanleg harðspjalda handskrifuð bók um bókhald félagsins. Nöfn bænda og heimilisfang ásamt þeirra bókhaldsgögnum. Bókin er í þokkalegu ástandi en blöð blettótt og rifnar blaðsíður.

Jarðræktarfélag Óslandshlíðar

Margeir Jónsson: Skjalasafn

  • IS HSk N00129
  • Safn
  • 1933

Eitt handskrifað bréf frá Margeiri til Háttvirts prófessors Ólafs Lárussonar árið 1933.

Margeir Jónsson (1889-1943)

Páll A. Pálsson: Skjalasafn

  • IS HSk N00138
  • Safn
  • 1933-1968

Vörumiðar fyrir Samvinnufélag Fljótamanna, Kaupfélags Austur Skagfirðinga, Hofsósi og Kaupfélags Skagfirðinga, Sauðárkróki. 4 plastvasar með vöruávísunum í.

Páll Andrés Pálsson (1946-

Halldór Benediktsson: Skjalasafn

  • IS HSk N00419
  • Safn
  • 1933-1978

Gögn varðandi Varmahlíðarfélagið, Lestrarfélag Seyluhrepps og Barnaskóla Seyluhrepps. Einnig fáein einkaskjöl úr fórum Halldórs.

Halldór Benediktsson (1908-1991)

Ungmennafélagið Eining

  • IS HSk E00079
  • Safn
  • 1933 - 1954

Handskrifuð bók í nokkuð góðu ástandi segir frá bókhaldi félagsins og svo lausar blaðsíður um fundarsköp, en ártal á öftustu síðu er skráð hér. Laus blöð, ein opna um lög ungmennafélagsins en þau eru ekki með ártali, blöðin blettótt og með ryðblettum.

Ungmennafélagið Eining

Bókasafn Skagafjarðarsýslu: Skjalasafn

  • IS HSk H00030
  • Safn
  • 1933-1934

Gögn Bókasafns Skagafjarðarsýslu 1933-1934. Um er að ræða bókaskrá frá 1933. Með hendi Ísleifs Gíslasonar og líklega úr hans fórum.

Bókasafn Skagafjarðarsýslu

Hestamannafélagið Léttfeti

  • IS HSk E00010
  • Safn
  • 1933 - 1997

Gögn hestamannafélagsins Léttfeta frá 1932-1997.

Hestamannafélagið Léttfeti (1933-2016)

Félag tækjakaupenda í Akrahreppi

  • IS HSk E00075
  • Safn
  • 1933

Tvö pappírsgögn í safni þessu. Annað reikningur frá Viðtækjaverslun Rikisins 4.10.1033 til félagsins afgreitt af Stefáni Vagnssyni Hjaltastöðum Skagafirði. Bréf í lélegu ástandi. Hitt er handskrifða blað með ýmis kostnaður við tækjakaup.

Félag tækjakaupenda í Akrahreppi

Málfundarfélag Unglingaskólans í Haganesvík: Skjalasafn

  • IS HSk N00106
  • Safn
  • 1932-1933

Um er að ræða reglugerð, eða drög að reglugerð fyrir Málfundarfélagið í Haganesvík. Fyrsta grein hljóðar svo "Fjélagið heitir "Málfundafjelag Unglingaskólans í Haganesvík" en engar aðrar heimildir hafa fundist um þetta félag.

Málfundarfélag unglingaskólans í Haganesvík (1932-1933)

Margrét Nýbjörg og Guðlaug Ingibjörg Guðmundsdætur

  • IS HSk IS HSk N00490
  • Safn
  • 1932-1938

Tvær innrammaðar ljósmyndir úr dánarbúi Guðmundar S. Valdimarssonar (Mundi Valda Garðs) og Sigurbjörgu Sigurðardóttur (Bogga) á Sauðárkróki. Líklega eru myndirnar úr fórum Boggu þar sem hún er á báðum myndunum.

Margrét Nýbjörg Guðmundsdóttir

Nautgriparæktarfélag Seyluhrepps

  • IS HSk E00147
  • Safn
  • 1932 - 1935

Pappírsgögn handskrifuð, sex lítil blöð vel læsileg sett saman í eina örk eins og þau lágu í safni.

Nautgriparæktarfélag Seyluhrepps

Framræslu- og áveitufélagið - Akrahreppi

  • IS HSk E00074
  • Safn
  • 1932

Gögnin innihalda, frumvarp til laga fyrir félagið það segir að tilgangur félasins er að bæta engjalönd þeira jarða sem taldar eru í gr.2 Hjaltastaði, Hjaltastaðakot, Hjaltastaðahvamm, Frostastaði, Ystu- Grund, Syðri - Brekkur, Ytri - Brekkur, með framræslu og áveitu. Vatn til áveitunnar skal tekið úr Héraðsvötnum og Þverá.
Handskrifað bréf og 2 prentuð bréf til Herra Stefán Vagnssonar.frá Pálma Einarssyni Búnaðarfélag Íslands.

Framræslu og áveitufélagið - Akrahreppi

Valgarð Jónsson: Skjalasafn

  • IS HSk N00127
  • Safn
  • 1932-1945

Bernskuminningar Valgarðs Jónssonar frá árunum 1932-1945.

Valgarð Jónsson (1932-2016)

Framsóknarfélag Lýtingsstaðahrepps

  • IS HSk E00140
  • Safn
  • 1931 - 1967

Lítið en blandað safn frá Framsóknarfélagi Lýtingsstaðahrepps sem inniheldur eina innbundna og handskrifaða fundagerðabók og forprentuð og handskrifuð pappírsgögn frá tímabilinu 1931-1967 safnið látið halda sem mest uppruna sínum en því var raðað upp í ártalsröð. Í safninu eru ársskýrslur félagsins, félagaskrá og fundagerðir, bókhaldsgögn, beiðni um úrsögn úr félaginum, reikningsyfirlit frá Kaupfélagi Skagfirðinga, lög Framsóknarflokksins sem samþykkt voru á flokksþingi 1941 og handskrifað bréf frá Gísla Magnússyni frá Eyhildarholti. Ryðguð hefti voru hreinsuð úr.

Framsóknarfélag Lýtingsstaðahrepps

Niðurstöður 256 to 340 of 678