Sýnir 728 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Undirskjalaflokkar Enska
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Sjóðsbók

Handskrifuð harðspjalda Sjóðsbók í góðu ásigkomulagi. Bókin var hreinsuð og vel læsileg.

Sparisjóður Hólahrepps

Bókhaldsbók Sparisjóðsins

Bókhaldsbók Sparisjóðsins, handskrifuð þykk bók með járnkili sem er ekki farin að skemma út frá sér og bókin látin halda sér en er með dökkum blettum á blaðsíðuköntum. Bókin er hreinsuð.

Viðskiptabækur og víxlar

Litlar viðskiptabækur 11 talsins handskrifaðar og elsta síðan 1923. Stofnskírteini og sýnishorn af tékkheftum sparisjóðsins síðan 1933. Gónin vel læsileg.

Sparisjóður Hólahrepps

Lög og reglugerðir

Ýmsis gögn um lög og reglugerðir prentað efni í góðu ástandi. Innbundnar sjö skýrslur um bankaeftirlit frá 1978 - 1992 en það vantar inn í ártöl. Þrju smárit um reglugerð Seðlabanka ( 1962 - 1982. Rit úr Úlfljóti timariti laganema frá 1964.

Sparisjóður Hólahrepps

Ungmennafélagið Tindastóll

Ýmis gögn tengt Ungmennafélaginu Tindastóli sem komu úr fórum Guðjóns Ingimundarsonar en hann var formaður Ungmennafélagsins Tindastóls í fimm ár og í stjórn í alls níu ár.

Guðjón Ingimundarson (1915-2004)

Minnisbækur 1937-1976

Minnisbækur Guðjóns Ingimundarsonar, flestar þeirra tengjast bæjarstjórnarmálum en einnig má finna þar punkta um starfsemi hans innan KS og ungmennafélaganna. Jafnframt er elsta minnisbókin frá því hann var á Laugarvatni.

Guðjón Ingimundarson (1915-2004)

Kort

Kort sem eru sett hér koma frá einkasafni Harðar Jónssonar oddvita og eru sett með Hólahrepp því þar lágu gögnin við komu. Teiknistofa Laugarvegi 96. Hrafnkell Thorlasíus arkitekt , Reykjavík jan.1974 eru með afstöðumynd, grunnmyndir og útlitsmyndir af Barnaskóla Hólum í Hjaltadal. Sökum stærðar teikningar er hún brotin saman í uppruna frá gögnum.
Einnig Grunnmyndsteikning og innréttingateikning fyrir smábarnaskóla Hólum í Hjaltadal, sama teiknistofa, sept. 1974.
Bréfaskriftir 3 blöð og teikning af deiliskipulagi einbýlishúsalóða á Hólum í Hjaltadal, Árni Ragnarsson arkitekt júlí 1987.

Hólahreppur

Trúnaðarskjöl

Gögn um stofnfjáreigendur og ábyrgðarðilla. Gögn um óverðtrygð skuldabréf 1988 - 1999, persónugreinanleg. Handskrifuð yfirlit yfir sparisjóðsbækur og reikninga 1991 - 2000, persónugreinanleg.

Sparisjóður Hólahrepps

Umsóknir og útborganir

Persónugreinanleg trúnaðargögn og eru látin halda sér eins og þau lágu í safni eftir ártalaröð í upprunalegum örkum en skráning leiðrétt. Gögnin eru hreinsuð af heftum, bréfaklemmum og plasti.

Verkamannafélagið Fram

Ýmis gögn

Ýmis gögn sem voru inni í fundargerðarbókum Iðnaðarfélagsins; óskir um inngöngu í félagið, uppkast að bréfi, viðskiptayfirlit, minnisblöð, auglýsingar og gjafabréf.

Guðjón Ingimundarson (1915-2004)

Niðurstöður 426 to 510 of 728